Solskjær: Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2019 21:57 Solskjær klár á hiðarlínunni í kvöld. vísir/getty „Það voru plúsar og mínúsar. Við byrjuðum illa og vorum stressaðir. Eftir markið náðum við tökum og spiluðum vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, eftir 1-0 tap gegn Barcelona á heimavelli í kvöld. Leikurinn var liður í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna. Markið skoraði Luke Shaw í eigið mark í fyrri hálfleik. „Það voru góðar einstaklingsframmistöður inn á miðsvæðinu. Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið. Stuðningsmennirnir voru á bakvið okkur.“ „Scott McTominay var stórkostlegur. Í hvert einasta skipti sem hann spilar fyrir okkur bætir hann sig. Hann er frábær íþróttamaður, vinnur baráttuna og er fljótur á löppunum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali við BT Sport í leikslok.Ole: "There's positives to take from tonight. We need to tighten up a few things and we'll go there with one thing in mind: we have to score." #MUFC#UCLpic.twitter.com/ycKfGo1w7T — Manchester United (@ManUtd) April 10, 2019 Sigurinn gerir það að verkum að United verður að fara til Spánar í næstu viku og skora því ef þeir gera það ekki eru þeir úr leik. Solskjær hefur trú á sínum mönnum. „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Við vitum að þú þarft að verjast mikið án boltans og þú getur verið þreyttur þegar þú færð boltann sjálfur. Við förum þagað með eitt markmið og það er að skora.“ „Við gerðum vel gegn Messi og héldum okkar skipulagi. Þetta hefði getað farið í báðar áttir. Ég held að við höfum ekki hitt markið og það eru vonbrigði. Við förum þangað með verk að vinna.“ „Við erum að spila gegn frábæru liði. Þetta verður erfitt en við vitum að við getum skorað þarna,“ sagði Norðmaðurinn kokhraustur að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Sjá meira
„Það voru plúsar og mínúsar. Við byrjuðum illa og vorum stressaðir. Eftir markið náðum við tökum og spiluðum vel,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. United, eftir 1-0 tap gegn Barcelona á heimavelli í kvöld. Leikurinn var liður í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þetta var fyrri leikur liðanna. Markið skoraði Luke Shaw í eigið mark í fyrri hálfleik. „Það voru góðar einstaklingsframmistöður inn á miðsvæðinu. Á tímapunkti leit þetta út eins og alvöru Manchester United lið. Stuðningsmennirnir voru á bakvið okkur.“ „Scott McTominay var stórkostlegur. Í hvert einasta skipti sem hann spilar fyrir okkur bætir hann sig. Hann er frábær íþróttamaður, vinnur baráttuna og er fljótur á löppunum,“ sagði Norðmaðurinn í viðtali við BT Sport í leikslok.Ole: "There's positives to take from tonight. We need to tighten up a few things and we'll go there with one thing in mind: we have to score." #MUFC#UCLpic.twitter.com/ycKfGo1w7T — Manchester United (@ManUtd) April 10, 2019 Sigurinn gerir það að verkum að United verður að fara til Spánar í næstu viku og skora því ef þeir gera það ekki eru þeir úr leik. Solskjær hefur trú á sínum mönnum. „Við vorum að spila gegn mjög góðu liði. Við vitum að þú þarft að verjast mikið án boltans og þú getur verið þreyttur þegar þú færð boltann sjálfur. Við förum þagað með eitt markmið og það er að skora.“ „Við gerðum vel gegn Messi og héldum okkar skipulagi. Þetta hefði getað farið í báðar áttir. Ég held að við höfum ekki hitt markið og það eru vonbrigði. Við förum þangað með verk að vinna.“ „Við erum að spila gegn frábæru liði. Þetta verður erfitt en við vitum að við getum skorað þarna,“ sagði Norðmaðurinn kokhraustur að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Fleiri fréttir United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Sjá meira
Sjálfsmark Shaw skildi liðin að Það er verk að vinna fyrir United í síðari leiknum á Spáni í næstu viku. 10. apríl 2019 21:00