Messan um Pogba: „Engin trú á að hann verði í heimsklassa“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. apríl 2019 12:30 Pogba fagnar öðru marka sinna um helgina vísir/getty Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. „Það er svo pirrandi að fylgjast með þessum manni því maður veit hversu góður hann gæti verið,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þætti gærkvöldsins. „Það er svo mikill óstöðugleiki í honum og mikið af röngum ákvörðunum sem hann er að taka.“ „Þetta er að mínu mati leikmaður sem á að vera orðinn heimsklassa leikmaður, ef hann ætlar að verða það. En ég hef bara enga trú á því að hann sé að fara að ná því.“ „Hann getur þetta allt og hann er frábær leikmaður, en það er eins og hann vilji vera með einhverja sýnimennsku,“ bætti Ólafur Ingi Skúlason við. Pogba skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum, en þeir rauðu unnu leikinn 2-1. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það hvernig hann tók vítaspyrnur fyrr í vetur, þegar hann tók fjölmörg lítil skref í aðhlaupinu. Hann er hins vegar hættur því í dag. „Þetta er einhver sýning,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann hefur örugglega horft á þetta og hugsað bara, hvað er ég að gera? Þetta er fáránlegt,“ sagði Ólafur Ingi. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan: Pirrandi að horfa á Pogba Enski boltinn Tengdar fréttir Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. „Það er svo pirrandi að fylgjast með þessum manni því maður veit hversu góður hann gæti verið,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þætti gærkvöldsins. „Það er svo mikill óstöðugleiki í honum og mikið af röngum ákvörðunum sem hann er að taka.“ „Þetta er að mínu mati leikmaður sem á að vera orðinn heimsklassa leikmaður, ef hann ætlar að verða það. En ég hef bara enga trú á því að hann sé að fara að ná því.“ „Hann getur þetta allt og hann er frábær leikmaður, en það er eins og hann vilji vera með einhverja sýnimennsku,“ bætti Ólafur Ingi Skúlason við. Pogba skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum, en þeir rauðu unnu leikinn 2-1. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það hvernig hann tók vítaspyrnur fyrr í vetur, þegar hann tók fjölmörg lítil skref í aðhlaupinu. Hann er hins vegar hættur því í dag. „Þetta er einhver sýning,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann hefur örugglega horft á þetta og hugsað bara, hvað er ég að gera? Þetta er fáránlegt,“ sagði Ólafur Ingi. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan: Pirrandi að horfa á Pogba
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15
Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45