Trump hættir ekki stuðningi við Sáda Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. apríl 2019 08:48 Ro Khanna, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. AP/Hani Mohammed Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og var ætlað að binda enda á stuðning Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í stríðinu gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Forsetinn segir ályktunina ónauðsynlega og hættulega en þetta er aðeins í annað sinn sem Trump beitir neitunarvaldi sínu frá því hann tók við embætti. Andstaða við stríðið í Jemen og framferði Sáda í því jókst á Bandaríkjaþingi í fyrra eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sáda í Tyrklandi. Allir þingmenn Demókrataflokksins og þó nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings greiddu atkvæði með ályktuninni.Þegar Trump beitti neitunarvaldi sínu sagði hann enga bandaríska hermenn vera í Jemen sem komið að átökum Sáda og Húta. Ríkisstjórn hans hefur haldið því fram að stuðningur Bandaríkjanna við Sáda í Jemen sé mikilvægur liður í því að sporna gegn áhrifum Íran á svæðinu. Forsetinn vísaði til þess að hann væri að vinna í því að kalla bandaríska hermenn heim frá bæði Afganistan og Sýrlandi. Betra væri að þingið hjálpaði til við það en að samþykkja þessa „óþörfu og hættulegu“ tillögu. Ro Khanna, þingkona Demókrataflokksins, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. Með henni hefði þingið líka mögulega getað endurheimt vald þingsins til að lýsa yfir stríði. Bandaríkin Donald Trump Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beitt neitunarvaldi sínu gegn þingsályktun sem samþykkt hafði verið í báðum deildum þingsins og var ætlað að binda enda á stuðning Bandaríkjamanna við Sádi-Arabíu í stríðinu gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Forsetinn segir ályktunina ónauðsynlega og hættulega en þetta er aðeins í annað sinn sem Trump beitir neitunarvaldi sínu frá því hann tók við embætti. Andstaða við stríðið í Jemen og framferði Sáda í því jókst á Bandaríkjaþingi í fyrra eftir að blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í sendiráði Sáda í Tyrklandi. Allir þingmenn Demókrataflokksins og þó nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins í báðum deildum Bandaríkjaþings greiddu atkvæði með ályktuninni.Þegar Trump beitti neitunarvaldi sínu sagði hann enga bandaríska hermenn vera í Jemen sem komið að átökum Sáda og Húta. Ríkisstjórn hans hefur haldið því fram að stuðningur Bandaríkjanna við Sáda í Jemen sé mikilvægur liður í því að sporna gegn áhrifum Íran á svæðinu. Forsetinn vísaði til þess að hann væri að vinna í því að kalla bandaríska hermenn heim frá bæði Afganistan og Sýrlandi. Betra væri að þingið hjálpaði til við það en að samþykkja þessa „óþörfu og hættulegu“ tillögu. Ro Khanna, þingkona Demókrataflokksins, sem lagði ályktunina fram í fulltrúadeildinni sagði hana hafa verið studda af báðum þingmönnum flokksins og henni hefði verið ætlað að hjálpa til við að binda enda á eitt versta mannúðarástand heimsins. Með henni hefði þingið líka mögulega getað endurheimt vald þingsins til að lýsa yfir stríði.
Bandaríkin Donald Trump Jemen Sádi-Arabía Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira