Liverpool gæti verið nokkrum vikum frá því að næla í Paulo Dybala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 08:30 Paulo Dybala lætur hér vaða á markið. Getty/ Loris Roselli Sögusagnir frá Ítalíu gera mikið úr áhuga Liverpool á að fá til sín argentínska framherjann Paulo Dybala sem væri vissulega mjög áhugaverð kaup hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Tutto Mercato telur sig hafa heimildir fyrir því að Liverpool sé að vinna hörðum höndum að því að fá Dybala til sín sem fyrst. Svo langt ganga menn að þar er talað um að Liverpool gæti bara verið nokkrum vikum frá því að næla í Paulo Dybala.Liverpool could agree a deal for Paulo Dybala in a matter of weeks. It’s the gossiphttps://t.co/u3nHYaSSQbpic.twitter.com/DG0ELNASxw — BBC Sport (@BBCSport) March 20, 2019Jürgen Klopp vill bæta framherja í hópinn og þrátt fyrir að hann hafi útlokað einhver risakaup í sumar gæti verið freistandi að fá hinn 25 ára gamla Dybala. Hann hefur sýnt snilli sína inn á vellinum og passar vel inn í þessa spennandi kynslóð liðsins í dag. Það fylgir hins vegar ekki sögunni hvað Juventus vill fá þennan öfluga leikmann sem hefur fallið í skuggann á Cristiano Ronaldo á þessu tímabili. Paulo Dybala hefur ekki staðið sig eins vel á þessu tímabili og á tímabilunum á undan. Hann hefur aðeins skorað 9 mörk í 35 leikjum á leiktíðinni en var með 26 mörk á síðasta tímabili. Juventus fékk Paulo Dybala frá Palermo frá 2015 og hingað til hefur hann verið settur í hundrað milljóna evru flokkinn. Verðmiðinn gæti aftur á móti hafa lækkað nokkuð eftir frekar dapra frammistöðu Argentínumannsins í vetur.TMW - Liverpool, forte pressing per Dybala https://t.co/VVWCGPNTNL — Tuttomercatoweb (@TuttoMercatoWeb) March 19, 2019Það er óvissa með framtíð framherjanna Daniel Sturridge og Divock Origi í leikmannahóp Liverpool. Fari þeir báðir þá þarf Liverpool augljóslega að bæta við sig framarlega á vellinum. Á sama tíma og fréttir berast af áhuga Liverpool á Paulo Dybala þá eru spænskir fjölmiðlar farnir að skrifa um áhuga Real Madrid á Sadio Mane. Liverpool hefur misst marga öfluga leikmenn á síðustu árum en nú vill félagið hætta að selja sínar stærstu stjörnur. Verðmiðinn á Sadio Mane ætti því að fæla flest félög frá.Getty/Loris Rose Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Sögusagnir frá Ítalíu gera mikið úr áhuga Liverpool á að fá til sín argentínska framherjann Paulo Dybala sem væri vissulega mjög áhugaverð kaup hjá toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Tutto Mercato telur sig hafa heimildir fyrir því að Liverpool sé að vinna hörðum höndum að því að fá Dybala til sín sem fyrst. Svo langt ganga menn að þar er talað um að Liverpool gæti bara verið nokkrum vikum frá því að næla í Paulo Dybala.Liverpool could agree a deal for Paulo Dybala in a matter of weeks. It’s the gossiphttps://t.co/u3nHYaSSQbpic.twitter.com/DG0ELNASxw — BBC Sport (@BBCSport) March 20, 2019Jürgen Klopp vill bæta framherja í hópinn og þrátt fyrir að hann hafi útlokað einhver risakaup í sumar gæti verið freistandi að fá hinn 25 ára gamla Dybala. Hann hefur sýnt snilli sína inn á vellinum og passar vel inn í þessa spennandi kynslóð liðsins í dag. Það fylgir hins vegar ekki sögunni hvað Juventus vill fá þennan öfluga leikmann sem hefur fallið í skuggann á Cristiano Ronaldo á þessu tímabili. Paulo Dybala hefur ekki staðið sig eins vel á þessu tímabili og á tímabilunum á undan. Hann hefur aðeins skorað 9 mörk í 35 leikjum á leiktíðinni en var með 26 mörk á síðasta tímabili. Juventus fékk Paulo Dybala frá Palermo frá 2015 og hingað til hefur hann verið settur í hundrað milljóna evru flokkinn. Verðmiðinn gæti aftur á móti hafa lækkað nokkuð eftir frekar dapra frammistöðu Argentínumannsins í vetur.TMW - Liverpool, forte pressing per Dybala https://t.co/VVWCGPNTNL — Tuttomercatoweb (@TuttoMercatoWeb) March 19, 2019Það er óvissa með framtíð framherjanna Daniel Sturridge og Divock Origi í leikmannahóp Liverpool. Fari þeir báðir þá þarf Liverpool augljóslega að bæta við sig framarlega á vellinum. Á sama tíma og fréttir berast af áhuga Liverpool á Paulo Dybala þá eru spænskir fjölmiðlar farnir að skrifa um áhuga Real Madrid á Sadio Mane. Liverpool hefur misst marga öfluga leikmenn á síðustu árum en nú vill félagið hætta að selja sínar stærstu stjörnur. Verðmiðinn á Sadio Mane ætti því að fæla flest félög frá.Getty/Loris Rose
Enski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira