Sagðist neyðast til að hætta í fótbolta eftir dóm um kynþáttaníð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2019 23:30 Jones (t.v.) er hætt í fótbolta vísir/getty Fyrrum leikmaður Sheffield United segist hafa neyðst til þess að hætta í fótbolta eftir að hún fór í bann fyrir kynþáttaníð. Sophie Jones var rekin frá Sheffield United og sett í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu eftir að hún var dæmd sek um kynþáttaníð gagnvart varnarmanni Tottenham Renee Hector. „Ég stend fast á því að ég er ekki sek um það sem enska knattspyrnusambandið sakaði mig um,“ sagði Jones á Twitter. „Ég á í erfiðleikum með að sætta mig við þessa ákvörðun og hvernig hægt er að komast að þessari niðurstöðu.“ „Mér finnst ég ekki geta haldið áfram í fótbolta og spilað innnan sambands sem ég ber ekkert traust til.“pic.twitter.com/ugkB6SbANp — Sophie Jones (@SuperSoph_xxx) March 20, 2019 Enska knattspyrnusambandið svaraði orðum Jones með því að taka fram að dómurinn hafi verið kveðinn af óháðri nefnd og greinagerð hans verði gerð opinber fljótlega. Hector svaraði Jones einnig með því að birta sína eigin færslu á Twitter þar sem hún sagði „ég fagna þessum dómi. Enginn ætti að verða fyrir kynþáttaníði innan eða utan vallar og mér fannst ég skyldug til þess að segja frá því.“ Hector hafði upphaflega greint frá því á samfélagsmiðlum að leikmaður í liði andstæðingsins hafi beint apahljóðum að henni í leik Tottenham og Sheffield United. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Fyrrum leikmaður Sheffield United segist hafa neyðst til þess að hætta í fótbolta eftir að hún fór í bann fyrir kynþáttaníð. Sophie Jones var rekin frá Sheffield United og sett í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu eftir að hún var dæmd sek um kynþáttaníð gagnvart varnarmanni Tottenham Renee Hector. „Ég stend fast á því að ég er ekki sek um það sem enska knattspyrnusambandið sakaði mig um,“ sagði Jones á Twitter. „Ég á í erfiðleikum með að sætta mig við þessa ákvörðun og hvernig hægt er að komast að þessari niðurstöðu.“ „Mér finnst ég ekki geta haldið áfram í fótbolta og spilað innnan sambands sem ég ber ekkert traust til.“pic.twitter.com/ugkB6SbANp — Sophie Jones (@SuperSoph_xxx) March 20, 2019 Enska knattspyrnusambandið svaraði orðum Jones með því að taka fram að dómurinn hafi verið kveðinn af óháðri nefnd og greinagerð hans verði gerð opinber fljótlega. Hector svaraði Jones einnig með því að birta sína eigin færslu á Twitter þar sem hún sagði „ég fagna þessum dómi. Enginn ætti að verða fyrir kynþáttaníði innan eða utan vallar og mér fannst ég skyldug til þess að segja frá því.“ Hector hafði upphaflega greint frá því á samfélagsmiðlum að leikmaður í liði andstæðingsins hafi beint apahljóðum að henni í leik Tottenham og Sheffield United.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira