Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra 22. mars 2019 21:01 Gervigrasið í Andorra ekki að heilla Vísir/Sigurður Már Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30