Sjáðu þegar Gerrard mætti aftur á Anfield um helgina og skoraði sigurmarkið fyrir framan Kop Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 09:30 Steven Gerrard og Kenny Dalglish fagna sigri eftir leikinn, Dalglish stýrði Liverpool liðinu ásamt Ian Rush. Vísir/Getty Endirinn á goðsagnaleik helgarinnar á Anfield gat líklega ekki verið skrifaður betur fyrir stuðningsmenn Liverpool. Hetja Liverpool og fyrirliði liðsins í meira en áratug skoraði þá frábært sigurmark fyrir framan Kop-stúkuna. Steven Gerrard skoraði nefnilega sitt fyrsta mark á Anfield í fimm ár um helgina þegar hann sá til þess að goðsagnarlið Liverpool vann 3-2 sigur á goðsagnarliði AC Milan í góðgerðaleik á Anfield, heimavelli Liverpool. Steven Gerrard er uppalinn hjá Liverpool var leikmaður aðalliðs félagsins frá því að hann var átján þar til að hann var 35 ára. Hann fór frá Liverpool 2015 og samdi við bandaríska félagið LA Galaxy. Gerrard var bara í eitt ár hjá LA Galaxy og er nú knattspyrnustjóri skoska félagsins Rangers. Hann gaf sér tíma í landsleikjahléinu til að skella sér suður til Liverpool og klæðast aftur Liverpool-treyjunni. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool en lyfti Evrópubikarnum eftir sigur í Meistaradeildinni árið 2005, vann fjölda annarra titla og er almennt talinn vera einn allra besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá þetta glæsilega sigurmark sem Steven Gerrard skoraði í leiknum en þetta var svona klassískt Gerrard mark. Markið kom undir lok leiksins eftir að ítalska félagið hafði unnið sig inn í leikinn.Brilliant goal Brilliant player Brilliant cause Steven Gerrard wraps up the @LFCFoundation clash, the only way he knows how... pic.twitter.com/FKDFDd2jU6 — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019Það vour fleiri goðsagnir að skora í þessum ágæta leik en 50 þúsund manns mættu á Anfield og allar tekjur af honum fóru til góðsgerðasamtaka félagsins. Robbie Fowler og Djibril Cisse höfðu komið Liverpool í 2-0 en AC Milan náði að jafna með mörkum Andrea Pirlo og Giuseppe Pancaro. Andrea Pirlo skoraði marki sitt með skoti beint úr aukaspyrnu sem minnti okkur á hversu frábær fótboltamaður Ítalinn var. Hér fyrir neðan má annars sjá svipmyndir frá þessum góðgerðaleik og hin mörkin.An afternoon of thrills and spills Enjoy some of the best bits from our Legends' win over @acmilanpic.twitter.com/CP3eyBCtxT — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Endirinn á goðsagnaleik helgarinnar á Anfield gat líklega ekki verið skrifaður betur fyrir stuðningsmenn Liverpool. Hetja Liverpool og fyrirliði liðsins í meira en áratug skoraði þá frábært sigurmark fyrir framan Kop-stúkuna. Steven Gerrard skoraði nefnilega sitt fyrsta mark á Anfield í fimm ár um helgina þegar hann sá til þess að goðsagnarlið Liverpool vann 3-2 sigur á goðsagnarliði AC Milan í góðgerðaleik á Anfield, heimavelli Liverpool. Steven Gerrard er uppalinn hjá Liverpool var leikmaður aðalliðs félagsins frá því að hann var átján þar til að hann var 35 ára. Hann fór frá Liverpool 2015 og samdi við bandaríska félagið LA Galaxy. Gerrard var bara í eitt ár hjá LA Galaxy og er nú knattspyrnustjóri skoska félagsins Rangers. Hann gaf sér tíma í landsleikjahléinu til að skella sér suður til Liverpool og klæðast aftur Liverpool-treyjunni. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool en lyfti Evrópubikarnum eftir sigur í Meistaradeildinni árið 2005, vann fjölda annarra titla og er almennt talinn vera einn allra besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá þetta glæsilega sigurmark sem Steven Gerrard skoraði í leiknum en þetta var svona klassískt Gerrard mark. Markið kom undir lok leiksins eftir að ítalska félagið hafði unnið sig inn í leikinn.Brilliant goal Brilliant player Brilliant cause Steven Gerrard wraps up the @LFCFoundation clash, the only way he knows how... pic.twitter.com/FKDFDd2jU6 — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019Það vour fleiri goðsagnir að skora í þessum ágæta leik en 50 þúsund manns mættu á Anfield og allar tekjur af honum fóru til góðsgerðasamtaka félagsins. Robbie Fowler og Djibril Cisse höfðu komið Liverpool í 2-0 en AC Milan náði að jafna með mörkum Andrea Pirlo og Giuseppe Pancaro. Andrea Pirlo skoraði marki sitt með skoti beint úr aukaspyrnu sem minnti okkur á hversu frábær fótboltamaður Ítalinn var. Hér fyrir neðan má annars sjá svipmyndir frá þessum góðgerðaleik og hin mörkin.An afternoon of thrills and spills Enjoy some of the best bits from our Legends' win over @acmilanpic.twitter.com/CP3eyBCtxT — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn