Sjáðu þegar Gerrard mætti aftur á Anfield um helgina og skoraði sigurmarkið fyrir framan Kop Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 09:30 Steven Gerrard og Kenny Dalglish fagna sigri eftir leikinn, Dalglish stýrði Liverpool liðinu ásamt Ian Rush. Vísir/Getty Endirinn á goðsagnaleik helgarinnar á Anfield gat líklega ekki verið skrifaður betur fyrir stuðningsmenn Liverpool. Hetja Liverpool og fyrirliði liðsins í meira en áratug skoraði þá frábært sigurmark fyrir framan Kop-stúkuna. Steven Gerrard skoraði nefnilega sitt fyrsta mark á Anfield í fimm ár um helgina þegar hann sá til þess að goðsagnarlið Liverpool vann 3-2 sigur á goðsagnarliði AC Milan í góðgerðaleik á Anfield, heimavelli Liverpool. Steven Gerrard er uppalinn hjá Liverpool var leikmaður aðalliðs félagsins frá því að hann var átján þar til að hann var 35 ára. Hann fór frá Liverpool 2015 og samdi við bandaríska félagið LA Galaxy. Gerrard var bara í eitt ár hjá LA Galaxy og er nú knattspyrnustjóri skoska félagsins Rangers. Hann gaf sér tíma í landsleikjahléinu til að skella sér suður til Liverpool og klæðast aftur Liverpool-treyjunni. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool en lyfti Evrópubikarnum eftir sigur í Meistaradeildinni árið 2005, vann fjölda annarra titla og er almennt talinn vera einn allra besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá þetta glæsilega sigurmark sem Steven Gerrard skoraði í leiknum en þetta var svona klassískt Gerrard mark. Markið kom undir lok leiksins eftir að ítalska félagið hafði unnið sig inn í leikinn.Brilliant goal Brilliant player Brilliant cause Steven Gerrard wraps up the @LFCFoundation clash, the only way he knows how... pic.twitter.com/FKDFDd2jU6 — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019Það vour fleiri goðsagnir að skora í þessum ágæta leik en 50 þúsund manns mættu á Anfield og allar tekjur af honum fóru til góðsgerðasamtaka félagsins. Robbie Fowler og Djibril Cisse höfðu komið Liverpool í 2-0 en AC Milan náði að jafna með mörkum Andrea Pirlo og Giuseppe Pancaro. Andrea Pirlo skoraði marki sitt með skoti beint úr aukaspyrnu sem minnti okkur á hversu frábær fótboltamaður Ítalinn var. Hér fyrir neðan má annars sjá svipmyndir frá þessum góðgerðaleik og hin mörkin.An afternoon of thrills and spills Enjoy some of the best bits from our Legends' win over @acmilanpic.twitter.com/CP3eyBCtxT — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Endirinn á goðsagnaleik helgarinnar á Anfield gat líklega ekki verið skrifaður betur fyrir stuðningsmenn Liverpool. Hetja Liverpool og fyrirliði liðsins í meira en áratug skoraði þá frábært sigurmark fyrir framan Kop-stúkuna. Steven Gerrard skoraði nefnilega sitt fyrsta mark á Anfield í fimm ár um helgina þegar hann sá til þess að goðsagnarlið Liverpool vann 3-2 sigur á goðsagnarliði AC Milan í góðgerðaleik á Anfield, heimavelli Liverpool. Steven Gerrard er uppalinn hjá Liverpool var leikmaður aðalliðs félagsins frá því að hann var átján þar til að hann var 35 ára. Hann fór frá Liverpool 2015 og samdi við bandaríska félagið LA Galaxy. Gerrard var bara í eitt ár hjá LA Galaxy og er nú knattspyrnustjóri skoska félagsins Rangers. Hann gaf sér tíma í landsleikjahléinu til að skella sér suður til Liverpool og klæðast aftur Liverpool-treyjunni. Gerrard náði aldrei að verða enskur meistari með Liverpool en lyfti Evrópubikarnum eftir sigur í Meistaradeildinni árið 2005, vann fjölda annarra titla og er almennt talinn vera einn allra besti leikmaðurinn í sögu Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá þetta glæsilega sigurmark sem Steven Gerrard skoraði í leiknum en þetta var svona klassískt Gerrard mark. Markið kom undir lok leiksins eftir að ítalska félagið hafði unnið sig inn í leikinn.Brilliant goal Brilliant player Brilliant cause Steven Gerrard wraps up the @LFCFoundation clash, the only way he knows how... pic.twitter.com/FKDFDd2jU6 — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019Það vour fleiri goðsagnir að skora í þessum ágæta leik en 50 þúsund manns mættu á Anfield og allar tekjur af honum fóru til góðsgerðasamtaka félagsins. Robbie Fowler og Djibril Cisse höfðu komið Liverpool í 2-0 en AC Milan náði að jafna með mörkum Andrea Pirlo og Giuseppe Pancaro. Andrea Pirlo skoraði marki sitt með skoti beint úr aukaspyrnu sem minnti okkur á hversu frábær fótboltamaður Ítalinn var. Hér fyrir neðan má annars sjá svipmyndir frá þessum góðgerðaleik og hin mörkin.An afternoon of thrills and spills Enjoy some of the best bits from our Legends' win over @acmilanpic.twitter.com/CP3eyBCtxT — Liverpool FC (@LFC) March 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira