Eitt það erfiðasta fyrir Alisson var að skilja Liverpool-hreiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:00 Alisson Becker myndaður í bak og fyrir. Getty/ Andrew Powell Kaup Liverpool á Alisson Becker eru ein bestu kaup síðasta sumars í ensku úrvalsdeildinni og hann sjálfar kvartar ekkert yfir því að þurfta að skipta ítölsku borginni Róm út fyrir Bítlaborgina. Brasilíska markverðinum Alisson Becker líður eins og heima hjá sér þegar hann er í Liverpool en hann segir frá þessu í nýju viðtali. Alisson Becker hefur haldið marki Liverpool tuttugu sinnum hreinu í 39 leikjum í öllum keppnum og hefur aðeins þurft að sækja boltann 26 sinnum í markið sitt. Betri varnarleikur hefur umfram annað breytt Liverpool-liðinu í titilbaráttulið og liðið er nú á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar hún fer af stað á ný eftir landsleikjahlé."One of the hardest challenges I had at the start was getting used to the accent, not just the British accent but the Liverpool accent!" — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 25, 2019Alisson Becker er enn bara 26 ára gamall og ætti því að eiga öll sín bestu ár eftir. Það hljómar vel í eyrum stuðningsmanna Liverpool að Brasilíumaðurinn kunni vel við sig í borginni. „Ég farið reglulega í enskutíma. Eitt það erfiðasta í byrjun var að venjast og skilja hreiminn. Ekki bara breska hreiminn heldur Liverpool-hreiminn,“ sagði Alisson í umræddu viðtali við Liverpool FC tímaritið. „Ég er kominn betur inn í hann núna. Ég skil orðið fólk og get talað við liðsfélagana mína sem skiptir miklu máli,“ sagði Alisson. „Þegar ég kom hingað þá voru allir mér mikilvægir ekki bara Brasilíumennirnir. Auðvitað var Roberto Firmino hér og Fabinho kom nánast á sama tíma og ég,“ sagði Alisson. „Allir leikmenn liðsins eru mikilvægir hvort sem þeir eru leikmenn héðan eða erlendir leikmenn. Ég dáist að styrk okkar sem lið og gæðunum í öllum okkar leikmönnum. Mikilvægasta vopnið okkar er samt liðsandinn“ sagði Alisson. „Umfram allt þá líður mér eins og ég sé heima hjá mér. Hér er hjartað mitt í dag. Fjölskyldan mín er hérna, dóttir mín og eiginkonan búa hér og foreldrar mínir koma þegar þau geta,“ sagði Alisson. „Það tóku allir vel á móti mér hér. Stuðningsmennirnir hafa verið okkur mjög hlýlegir eins og starfsmennirnir og ég er mjög ánægður hér í Liverpool,“ sagði Alisson en það má lesa allt viðtalið hér."Above all I feel at home here."@Alissonbecker — Liverpool FC (@LFC) March 25, 2019Alisson Becker með Jürgen Klopp.Getty/ Andrew Powell Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Kaup Liverpool á Alisson Becker eru ein bestu kaup síðasta sumars í ensku úrvalsdeildinni og hann sjálfar kvartar ekkert yfir því að þurfta að skipta ítölsku borginni Róm út fyrir Bítlaborgina. Brasilíska markverðinum Alisson Becker líður eins og heima hjá sér þegar hann er í Liverpool en hann segir frá þessu í nýju viðtali. Alisson Becker hefur haldið marki Liverpool tuttugu sinnum hreinu í 39 leikjum í öllum keppnum og hefur aðeins þurft að sækja boltann 26 sinnum í markið sitt. Betri varnarleikur hefur umfram annað breytt Liverpool-liðinu í titilbaráttulið og liðið er nú á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar hún fer af stað á ný eftir landsleikjahlé."One of the hardest challenges I had at the start was getting used to the accent, not just the British accent but the Liverpool accent!" — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 25, 2019Alisson Becker er enn bara 26 ára gamall og ætti því að eiga öll sín bestu ár eftir. Það hljómar vel í eyrum stuðningsmanna Liverpool að Brasilíumaðurinn kunni vel við sig í borginni. „Ég farið reglulega í enskutíma. Eitt það erfiðasta í byrjun var að venjast og skilja hreiminn. Ekki bara breska hreiminn heldur Liverpool-hreiminn,“ sagði Alisson í umræddu viðtali við Liverpool FC tímaritið. „Ég er kominn betur inn í hann núna. Ég skil orðið fólk og get talað við liðsfélagana mína sem skiptir miklu máli,“ sagði Alisson. „Þegar ég kom hingað þá voru allir mér mikilvægir ekki bara Brasilíumennirnir. Auðvitað var Roberto Firmino hér og Fabinho kom nánast á sama tíma og ég,“ sagði Alisson. „Allir leikmenn liðsins eru mikilvægir hvort sem þeir eru leikmenn héðan eða erlendir leikmenn. Ég dáist að styrk okkar sem lið og gæðunum í öllum okkar leikmönnum. Mikilvægasta vopnið okkar er samt liðsandinn“ sagði Alisson. „Umfram allt þá líður mér eins og ég sé heima hjá mér. Hér er hjartað mitt í dag. Fjölskyldan mín er hérna, dóttir mín og eiginkonan búa hér og foreldrar mínir koma þegar þau geta,“ sagði Alisson. „Það tóku allir vel á móti mér hér. Stuðningsmennirnir hafa verið okkur mjög hlýlegir eins og starfsmennirnir og ég er mjög ánægður hér í Liverpool,“ sagði Alisson en það má lesa allt viðtalið hér."Above all I feel at home here."@Alissonbecker — Liverpool FC (@LFC) March 25, 2019Alisson Becker með Jürgen Klopp.Getty/ Andrew Powell
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira