Enginn fær að fara frá Chelsea ef félagsskiptabannið stendur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 13:30 Christensen hefur fengið að spila leiki Chelsea í Evrópudeildinni. Hér er hann í baráttu við Arnór Ingva Traustason. vísir/getty Ef félagsskiptabann Chelsea stendur þá mun félagið ekki leyfa neinum leikmanni að yfirgefa félagið. Þetta segir danski varnarmaðurinn Andreas Christensen. FIFA setti Chelsea í félagsskiptabann næstu tvo félagsskiptaglugga vegna brota á reglum varðandi félagsskipti ungra leikmanna. Chelsea neitar sök og hefur áfrýjað banninu. Áfrýjunin verður tekin fyrir 11. apríl en ef bannið stendur getur Chelsea farið með málið fyrir íþróttadómstólinn CAS (e. Court of Arbitration for Sport). Chelsea bað um að bannið yrði sett til hliðar á meðan málsmeðferð stæði yfir, en þeirri ósk var hafnað og hefur málið þegar haft áhrif innan félagsins. Daninn Christensen hefur aðeins komið við sögu í þremur úrvalsdeildarleikjum undir Maurizio Sarri og hefur haft augastað á að breyta um félag. „Skilaboðin sem við fengum eru að Chelsea vill halda öllum leikmönnunum út af þessu máli. Það er mjög erfitt fyrir mig að samþykkja þessa stöðu,“ sagði Christensen við Ekstra Bladet. „Ég hef reynt að sanna mig á æfingasvæðinu en það er erfitt þar sem við æfum takmarkað þegar leikjaálagið er mikið.“ Christensen er ekki eini leikmaðurinn sem Chelsea þarf að halda í í sumar. Eden Hazard er ítrekað orðaður frá félaginu og síðustu misseri hefur hann virst líklegri til þess að færa sig um set. Hann segir þó sögusagnir um að hann hafi nú þegar gert samkomulag við Real Madrid ekki sannar. Samningur Hazard rennur út sumarið 2020, þegar Chelsea mætti þá kaupa inn nýja leikmenn á ný ef bannið stendur. Þá gæti hann hins vegar farið frítt frá félaginu svo Chelsea þarf annað hvort að selja Hazard í sumar til þess að fá eitthvað fyrir hann eða reyna að sannfæra hann um að skrifa undir nýjan samning. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea áfrýjaði félagsskiptabanninu Chelsea hefur áfrýjað félagsskiptabanninu sem alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA setti á félagið á dögunum. 5. mars 2019 20:00 „Vil bara hafa leikmenn í mínu liði sem vilja spila fyrir Chelsea“ Sarri stressar sig ekki á því að Hazard gæti verið á förum. 14. mars 2019 07:00 FIFA setur Chelsea í félagaskiptabann Enska úrvalsdeildarliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur gluggum. 22. febrúar 2019 09:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Ef félagsskiptabann Chelsea stendur þá mun félagið ekki leyfa neinum leikmanni að yfirgefa félagið. Þetta segir danski varnarmaðurinn Andreas Christensen. FIFA setti Chelsea í félagsskiptabann næstu tvo félagsskiptaglugga vegna brota á reglum varðandi félagsskipti ungra leikmanna. Chelsea neitar sök og hefur áfrýjað banninu. Áfrýjunin verður tekin fyrir 11. apríl en ef bannið stendur getur Chelsea farið með málið fyrir íþróttadómstólinn CAS (e. Court of Arbitration for Sport). Chelsea bað um að bannið yrði sett til hliðar á meðan málsmeðferð stæði yfir, en þeirri ósk var hafnað og hefur málið þegar haft áhrif innan félagsins. Daninn Christensen hefur aðeins komið við sögu í þremur úrvalsdeildarleikjum undir Maurizio Sarri og hefur haft augastað á að breyta um félag. „Skilaboðin sem við fengum eru að Chelsea vill halda öllum leikmönnunum út af þessu máli. Það er mjög erfitt fyrir mig að samþykkja þessa stöðu,“ sagði Christensen við Ekstra Bladet. „Ég hef reynt að sanna mig á æfingasvæðinu en það er erfitt þar sem við æfum takmarkað þegar leikjaálagið er mikið.“ Christensen er ekki eini leikmaðurinn sem Chelsea þarf að halda í í sumar. Eden Hazard er ítrekað orðaður frá félaginu og síðustu misseri hefur hann virst líklegri til þess að færa sig um set. Hann segir þó sögusagnir um að hann hafi nú þegar gert samkomulag við Real Madrid ekki sannar. Samningur Hazard rennur út sumarið 2020, þegar Chelsea mætti þá kaupa inn nýja leikmenn á ný ef bannið stendur. Þá gæti hann hins vegar farið frítt frá félaginu svo Chelsea þarf annað hvort að selja Hazard í sumar til þess að fá eitthvað fyrir hann eða reyna að sannfæra hann um að skrifa undir nýjan samning.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea áfrýjaði félagsskiptabanninu Chelsea hefur áfrýjað félagsskiptabanninu sem alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA setti á félagið á dögunum. 5. mars 2019 20:00 „Vil bara hafa leikmenn í mínu liði sem vilja spila fyrir Chelsea“ Sarri stressar sig ekki á því að Hazard gæti verið á förum. 14. mars 2019 07:00 FIFA setur Chelsea í félagaskiptabann Enska úrvalsdeildarliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur gluggum. 22. febrúar 2019 09:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Chelsea áfrýjaði félagsskiptabanninu Chelsea hefur áfrýjað félagsskiptabanninu sem alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA setti á félagið á dögunum. 5. mars 2019 20:00
„Vil bara hafa leikmenn í mínu liði sem vilja spila fyrir Chelsea“ Sarri stressar sig ekki á því að Hazard gæti verið á förum. 14. mars 2019 07:00
FIFA setur Chelsea í félagaskiptabann Enska úrvalsdeildarliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur gluggum. 22. febrúar 2019 09:48