Vandræði með geimbúninga kemur í veg fyrir fyrstu geimgöngu kvenna Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2019 10:25 Nick Hague, Christina Koch og Anne McClain fyrir geimgöngu í síðustu viku. Vísir/NASA Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019 Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
Hætta þurfti við fyrstu geimgönguna þar sem tvær konur koma við sögu vegna vandræða með stærðir geimbúninga í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimgangan fer fram á föstudaginn en einungis ein kona mun taka þátt í henni. Til stóð að þær Anne McClain og Christina Koch myndu fara saman í geimgöngu á föstudaginn og skipta um rafhlöður á sólarsellum geimstöðvarinnar. Í tilkynningu frá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, segir að geimfarinn Anne McClain, hafi farið í geimgöngu 22. mars. Þá hafi hún komist að því að ein tiltekin stærð af hluta geimbúningsins hentaði henni best og aðeins einn hluti í þeirri stærð væri til. Sá hluti búningsins passar einnig á Koch og þar sem aðeins einn hluti sé til mun Koch nota hann, samkvæmt NASA.McClain mun því ekki taka þátt í geimgöngunni á föstudaginn því Koch mun nota búninginn sem um ræðir. Í stað McClain mun geimfarinn Nick Hague taka þátt í geimgöngunni.Miðillinn Space.com segir ekki liggja fyrir af hverju þetta tiltekna vandamál hafi aldrei komið í ljós áður. Mannslíkaminn breytist þó nokkuð í þyngdarleysi og McClain tilkynnti á Twitter fyrr í mánuðinum að hún hefði hækkað um fimm sentímetra frá því í desember.Earth will learn a lot during his busy week on @Space_Station - today he kept me company while we checked our suit sizing to account for space growth (I am 2 inches taller than when I launched!), then we did some translation adaptation. pic.twitter.com/A89tJauyQu— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 4, 2019 What does it take to get ready for a #spacewalk? A LOT! Watch our EVA live tomorrow at 6:30 a.m ET: https://t.co/XruQSLUeYN pic.twitter.com/f3FZWZJEgz— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 21, 2019 pic.twitter.com/2fDXJX94wa— Anne McClain (@AstroAnnimal) March 25, 2019
Bandaríkin Geimurinn Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira