Óttast að leikmaður verði stunginn á vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 08:30 Hér liggur Grealish á vellinum eftir árasina og verið að snúa árásarmanninn niður. vísir/getty Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Öryggismál í enska boltanum eru í umræðunni í dag eftir ótrúlegar uppákomur um helgina er áhorfendur ruddust inn á völlinn í tveimur leikjum. Alvarlegra atvikið varð í borgarslagnum í Birmingham er stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á völlinn í þeim eina tilgangi að kýla Jack Grealish, leikmann Aston Villa. Sú ákvörðun sprakk svo í andlitið á honum er Grealish skoraði sigurmark leiksins. Áhorfandi hljóp einnig inn á völlinn í leik Arsenal og Man. Utd og stjakaði við Chris Smalling, leikmanni Man. Utd. „Við erum komin á það stig að setja einstaklinga í bann fyrir að hlaupa inn á völlinn er einfaldlega ekki nóg,“ segir Phil Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd. „Atvik helgarinnar staðfesta hversu alvarlegt vandamálið er en mér finnst þetta hafa verið að versna í talsverðan tíma. Það eiga allir að taka þetta alvarlega. Það þarf róttækar aðgerðir til að svara þessu. Annað hvort að draga stig af liðum eða láta lið leika fyrir luktum dyrum.“Seles var stungin í bakið af stuðningsmanni Steffi Graf. Hér má sjá hvernig blóðið lekur niður bak hennar eftir árásina.vísir/gettyNeville óttast að þetta geti endað á svipaðan hátt og hjá tenniskonuna Monicu Seles sem var stungin í bakið í leik árið 1993. „Ég vil ekki vera of dramatískur en það muna margir eftir því skelfilega atviki. Við verðum að fara að vernda leikmenn því einn af þessum áhorfendum gæti hæglega verið með hníf eða annað vopn og þá myndi leikmaður slasast alvarlega. Ég hef verulegar áhyggjur af því í hvaða átt þessi mál eru að fara.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32 Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Stuðningsmaður Birmingham hljóp inn á og kýldi Grealish Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Birmingham-liðanna í dag. 10. mars 2019 12:32
Áhorfandinn sem stjakaði við Smalling handtekinn Áhorfendur voru í aðalhlutverki í enska boltanum í dag. 10. mars 2019 19:53