Blaðamannafundur Sigríðar og viðbrögð þingmanna við ákvörðun hennar Ritstjórn skrifar 13. mars 2019 14:13 Sigríður Á. Andersen á blaðamannafundi fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra boðuðu til funda í dag þar sem rætt var við blaðamenn vegna niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Vísir var í beinni útsendingu frá báðum fundum, klukkan 14:30 og 15:00. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra boðaði til fyrri fundarins, blaðamannafundar í dómsmálaráðuneytinu klukkan 14:30 þar sem hún tilkynnti ákvörðun sína um að stíga til hliðar. Þá tjáði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, sig við fjölmiðla eftir þingflokksfund Vinstri grænna sem hófst klukkan eitt í dag. Katrín tjáði sig um ákvörðun Sigríðar og var einnig í fyrsta skipti að tjá sig um niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu sem úrskurðaði að skipun dómara í Landsrétt hefði brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Vísir náði einnig tali af formönnum annarra flokka á Alþingi og sjá má upptökur af því í vaktinni hér fyrir neðan.
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen boðar til blaðamannafundar Hefst klukkan 14:30 í ráðuneytinu 13. mars 2019 14:06 Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53 Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Staða Sigríðar muni ráðast af stuðningi Sjálfstæðismanna en málið sé VG erfitt Segir flokka í ríkisstjórn oftast láta flokk ráðherra um að leysa málið. 13. mars 2019 11:53
Neitaði að tjá sig um dóm Mannréttindadómstólsins við komuna til Keflavíkur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, neitaði að tjá sig um Landsréttardóm Mannréttindadómstóls Evrópu við komuna til landsins í Leifsstöð nú í morgun. 13. mars 2019 07:18