Sjáðu hvernig Manchester City tók forystuna í eyðslukapphlaupi fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 14:00 Sergio Aguero og Raheem Sterling fagna marki hjá Manchester City. Getty/Laurence Griffiths Stærstu knattspyrnufélög heimsins eyða gríðarlegum upphæðum í nýja leikmenn og alltaf meira og meira en hverju ári. Það er því mjög fróðlegt að skoða hvaða félög eru að eyða mestum peningi í leikmenn og hvernig það hefur þróast á síðustu þremur áratugum. Fólkið á BetGOAT hefur lagt mikla vinnu í að útbúa mjög athyglisverða tímalínu þar sem kemur fram hvaða fótboltafélag í heiminum hefur eytt mestum peningi í að styrkja lið sitt með nýjum leikmönnum. Tímalínan hefst á 1991-92 tímabilinu og byrjar að skoða hvaða félög höfðu þá eytt mestum peningi fram að því tímabili. Barcelona er þar með yfirburðarforystu og í næstum sætum eru ítölsku félögin Juventus, AC Milan og Internazionale. Manchester United er þá efsta enska félagið og skipar fimmta sætið. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvernig eyðsla eyðslukónga fótboltaheimsins hefur þróast og breyst frá árinu 1991.Who spent more money?? pic.twitter.com/b3nQPA3XG1 — BetGOAT (@BetGoatUK) March 16, 2019Juventus nær fljótlega forystusætinu af Barcelona en svo tekur AC Milan forystuna á miðjum tíunda áratugnum. Real Madrid nær efsta sætinu um stund en í kringum aldarmótin er það ítalska félagið Internazionale sem er með yfirburðarforystu. Í kringum 2005 má sjá skyndilega uppkomu Chelsea eftir að rússneski eigandinn Roman Abramovich mætti á Brúnna. Chelsea er með forystuna fram til 2007/08 þegar Real Marid hrifsar til sín efsta sætið. Real Madrid er með yfirburði í eyðslu þar til að Manchester City gefur í með nýjum eigendum. City tekur efsta sætið af Real á 2016/7 tímabilinu og hefur haldið því síðan. Manchester City er nú með yfirburðarforystu yfir eyðlkónga fótboltaheimsins og í næstu sætum eru nú Chelsea og Manchester UNited. Real Madrid er komið niður í fjórða sætið og næstu félögin eru Barcelona og Paris Saint Germain. Ítölsku félögin Internazionale, AC Milan og Juventus hafa síðan öll eytt meiru en Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Stærstu knattspyrnufélög heimsins eyða gríðarlegum upphæðum í nýja leikmenn og alltaf meira og meira en hverju ári. Það er því mjög fróðlegt að skoða hvaða félög eru að eyða mestum peningi í leikmenn og hvernig það hefur þróast á síðustu þremur áratugum. Fólkið á BetGOAT hefur lagt mikla vinnu í að útbúa mjög athyglisverða tímalínu þar sem kemur fram hvaða fótboltafélag í heiminum hefur eytt mestum peningi í að styrkja lið sitt með nýjum leikmönnum. Tímalínan hefst á 1991-92 tímabilinu og byrjar að skoða hvaða félög höfðu þá eytt mestum peningi fram að því tímabili. Barcelona er þar með yfirburðarforystu og í næstum sætum eru ítölsku félögin Juventus, AC Milan og Internazionale. Manchester United er þá efsta enska félagið og skipar fimmta sætið. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvernig eyðsla eyðslukónga fótboltaheimsins hefur þróast og breyst frá árinu 1991.Who spent more money?? pic.twitter.com/b3nQPA3XG1 — BetGOAT (@BetGoatUK) March 16, 2019Juventus nær fljótlega forystusætinu af Barcelona en svo tekur AC Milan forystuna á miðjum tíunda áratugnum. Real Madrid nær efsta sætinu um stund en í kringum aldarmótin er það ítalska félagið Internazionale sem er með yfirburðarforystu. Í kringum 2005 má sjá skyndilega uppkomu Chelsea eftir að rússneski eigandinn Roman Abramovich mætti á Brúnna. Chelsea er með forystuna fram til 2007/08 þegar Real Marid hrifsar til sín efsta sætið. Real Madrid er með yfirburði í eyðslu þar til að Manchester City gefur í með nýjum eigendum. City tekur efsta sætið af Real á 2016/7 tímabilinu og hefur haldið því síðan. Manchester City er nú með yfirburðarforystu yfir eyðlkónga fótboltaheimsins og í næstu sætum eru nú Chelsea og Manchester UNited. Real Madrid er komið niður í fjórða sætið og næstu félögin eru Barcelona og Paris Saint Germain. Ítölsku félögin Internazionale, AC Milan og Juventus hafa síðan öll eytt meiru en Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira