Sigurlíkur Liverpool hækkuðu með sigrinum á Fulham en þó ekki mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2019 21:30 Andrew Robertson og félagar í Liverpool hækkuðu líkur sínar á enska meistaratitlinum með sigrinum á Fulham. Getty/Simon Stacpoole Liverpool situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í landsleikjahléinu eftir sigur liðsins á CravenCottage á sunnudaginn.Liverpool slapp með skrekkinn í seinni hálfleiknum á móti Fulham, tók þrjú dýrmæt stig með sér heim og endaði þá erfiða en mjög góða viku hjá liðinu. Liverpool vann þá tvo deildarleiki og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á einni viku.ManchesterCity hafði endurheimt toppsætið en hefur nú leikið leik færra en Liverpool. City fær því tækifæri til að komast aftur á toppinn en þarf samt að bíða fram til 24. apríl til að spila leikinn á móti ManchesterUnited á OldTrafford sem var frestað í gær. Bikarkeppnin gæti safnað upp einhverjum leikjum hjá City en gott gengi lærisveina PepGuardiola í enska bikarnum þyðir að Liverpool og ManchesterCity verða ekki með jafnmarga leiki fyrr en alveg í blálok tímabilsins. Bandaríska tölfræðisíðan Fivethirtyeight fylgist vel með öllum sigurlíkum í helstu íþróttakeppnum heims og þar er enska úrvalsdeildin ekki undanskilin.Our Club Soccer Predictions: https://t.co/Up3E3rvKuP — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 17, 2019Fólkið á Fivethirtyeight hefur nú uppfært líkurnar á titli eftir úrslit helgarinnar og þar náði Liverpool að hækka sigurlíkur sínar en þó bara um eitt prósent. Liðið er þó á leið í rétta átt í fyrsta sinn í þó nokkurn tíma. Sigurlíkur ManchesterCity er enn 66 prósent þrátt fyrir að liðið sé ekki lengur í efsta sætinu. Það þýðir að sigurlíkur Liverpool eru nú 34 prósent en voru 33 prósent fyrir leikinn á móti Fulham. Það hefur þó ekki verið gaman fyrir stuðningsmenn Liverpool að fylgjast með þessum sigurlíkum að undanförnu enda hafa þær hrunið hjá Liverpool liðinu á sama tíma og liðið hefur hikstað í sínum leikjum.Liverpool var þannig með 78% líkur á að vinna enska meistaratitilinn 2. janúar síðastliðinn og fór í fyrsta sinn aðniður fyrir 50 prósent einum mánuði og tíu dögum síðar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig líkur Liverpool á að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár hafa þróast undanfarna þrjá mánuði.Svona hafa sigurlíkur Liverpool þróast á árinu 2019:Sigurlíkurnar í dag: 34% (ManchesterCity 66%) Fyrir leiki helgarinnar: 33% (City 67%) 6. mars: 35% (City 65%) 27. febrúar: 50% (City 49%) 20. febrúar: 52% (City 47%) 13. febrúar: 49% (City 49%) 6. febrúar: 57% (City 40%) 30. janúar: 74% (City 24%) 20. janúar: 71% (City 29%) 14. janúar: 75% (City 24%) 3. janúar: 72% (City 25%) 2. janúar: 78% (City 19%) Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Liverpool situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í landsleikjahléinu eftir sigur liðsins á CravenCottage á sunnudaginn.Liverpool slapp með skrekkinn í seinni hálfleiknum á móti Fulham, tók þrjú dýrmæt stig með sér heim og endaði þá erfiða en mjög góða viku hjá liðinu. Liverpool vann þá tvo deildarleiki og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á einni viku.ManchesterCity hafði endurheimt toppsætið en hefur nú leikið leik færra en Liverpool. City fær því tækifæri til að komast aftur á toppinn en þarf samt að bíða fram til 24. apríl til að spila leikinn á móti ManchesterUnited á OldTrafford sem var frestað í gær. Bikarkeppnin gæti safnað upp einhverjum leikjum hjá City en gott gengi lærisveina PepGuardiola í enska bikarnum þyðir að Liverpool og ManchesterCity verða ekki með jafnmarga leiki fyrr en alveg í blálok tímabilsins. Bandaríska tölfræðisíðan Fivethirtyeight fylgist vel með öllum sigurlíkum í helstu íþróttakeppnum heims og þar er enska úrvalsdeildin ekki undanskilin.Our Club Soccer Predictions: https://t.co/Up3E3rvKuP — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 17, 2019Fólkið á Fivethirtyeight hefur nú uppfært líkurnar á titli eftir úrslit helgarinnar og þar náði Liverpool að hækka sigurlíkur sínar en þó bara um eitt prósent. Liðið er þó á leið í rétta átt í fyrsta sinn í þó nokkurn tíma. Sigurlíkur ManchesterCity er enn 66 prósent þrátt fyrir að liðið sé ekki lengur í efsta sætinu. Það þýðir að sigurlíkur Liverpool eru nú 34 prósent en voru 33 prósent fyrir leikinn á móti Fulham. Það hefur þó ekki verið gaman fyrir stuðningsmenn Liverpool að fylgjast með þessum sigurlíkum að undanförnu enda hafa þær hrunið hjá Liverpool liðinu á sama tíma og liðið hefur hikstað í sínum leikjum.Liverpool var þannig með 78% líkur á að vinna enska meistaratitilinn 2. janúar síðastliðinn og fór í fyrsta sinn aðniður fyrir 50 prósent einum mánuði og tíu dögum síðar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig líkur Liverpool á að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár hafa þróast undanfarna þrjá mánuði.Svona hafa sigurlíkur Liverpool þróast á árinu 2019:Sigurlíkurnar í dag: 34% (ManchesterCity 66%) Fyrir leiki helgarinnar: 33% (City 67%) 6. mars: 35% (City 65%) 27. febrúar: 50% (City 49%) 20. febrúar: 52% (City 47%) 13. febrúar: 49% (City 49%) 6. febrúar: 57% (City 40%) 30. janúar: 74% (City 24%) 20. janúar: 71% (City 29%) 14. janúar: 75% (City 24%) 3. janúar: 72% (City 25%) 2. janúar: 78% (City 19%)
Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira