Fjölskylda Brendan Rodgers faldi sig á meðan þjófar fóru um húsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 15:45 Brendan Rodgers var upptekinn með Leicester liðinu í Englandi. Getty/ Leila Coker Brendan Rodgers, nýr stjóri Leicester City og fyrrum stjóri Liverpool og Celtic, lenti í því að þjófar brutust inn í hús hans í Glasgow. Það sem meira er að fjölskylda hans var heima. Eiginkona Brendan Rodgers og stjúpdóttir hans hlupu inn á baðherbergi og földu sig fyrir þjófunum en Sky Sports segir frá. Brendan Rodgers var upptekinn með Leicester liðinu í Englandi og þær mæðgur voru því einar heima. Charlotte, kona Brendan Rodgers, var í húsinu ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lola en hús þeirra er í úthverfi Glasgow.SKY SOURCES: Brendan Rodgers’ wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in bathroom as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. #SSNhttps://t.co/GRo0NGzmUCpic.twitter.com/GobnyEQzkK — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Klukkan eitt um nóttina vöknuðu þær mæðgur við raddir á neðri hæðinni en tveir þjófar fóru þá um húsið og stálu öllu sem þeir sáu verðmæti í. Þjófarnir komu síðan inn í svefnherbergið og beindu vasaljósi á Charlotte og Lolu sem öskruðu upp en tókst síðan að komast inn á baðherbergi og læsa að sér. Þjófarnir flúðu í framhaldinu með nokkra kassa með dóti sem var að koma frá skrifstofu hans hjá Celtic. Í kössunum voru meðal annars öll verðlaunin sem Brendan Rodgers vann á tveimur og hálfu ári með Celtic.WATCH: Sky sources say Brendan Rodgers' wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in the bathroom, as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. Full story: https://t.co/gSeuYRBGsXpic.twitter.com/GedYjymW0R — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Charlotte og Lola voru í mikli áfalli eftir þessa óskemmtilegu upplifun en báðar samt ómeiddar. Skoska lögreglan rannsakar nú málið. Undir stjórn Rodgers vann Celtic liðið sjö titla í röð og vann þrefalt bæði 2017 og 2018. Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Brendan Rodgers, nýr stjóri Leicester City og fyrrum stjóri Liverpool og Celtic, lenti í því að þjófar brutust inn í hús hans í Glasgow. Það sem meira er að fjölskylda hans var heima. Eiginkona Brendan Rodgers og stjúpdóttir hans hlupu inn á baðherbergi og földu sig fyrir þjófunum en Sky Sports segir frá. Brendan Rodgers var upptekinn með Leicester liðinu í Englandi og þær mæðgur voru því einar heima. Charlotte, kona Brendan Rodgers, var í húsinu ásamt sex ára gamalli dóttur sinni Lola en hús þeirra er í úthverfi Glasgow.SKY SOURCES: Brendan Rodgers’ wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in bathroom as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. #SSNhttps://t.co/GRo0NGzmUCpic.twitter.com/GobnyEQzkK — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Klukkan eitt um nóttina vöknuðu þær mæðgur við raddir á neðri hæðinni en tveir þjófar fóru þá um húsið og stálu öllu sem þeir sáu verðmæti í. Þjófarnir komu síðan inn í svefnherbergið og beindu vasaljósi á Charlotte og Lolu sem öskruðu upp en tókst síðan að komast inn á baðherbergi og læsa að sér. Þjófarnir flúðu í framhaldinu með nokkra kassa með dóti sem var að koma frá skrifstofu hans hjá Celtic. Í kössunum voru meðal annars öll verðlaunin sem Brendan Rodgers vann á tveimur og hálfu ári með Celtic.WATCH: Sky sources say Brendan Rodgers' wife and six-year-old step-daughter barricaded themselves in the bathroom, as their Glasgow home was burgled in the early hours of this morning. Full story: https://t.co/gSeuYRBGsXpic.twitter.com/GedYjymW0R — Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2019Charlotte og Lola voru í mikli áfalli eftir þessa óskemmtilegu upplifun en báðar samt ómeiddar. Skoska lögreglan rannsakar nú málið. Undir stjórn Rodgers vann Celtic liðið sjö titla í röð og vann þrefalt bæði 2017 og 2018.
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira