Manchester United með langflest stig síðan að Solskjær tók við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2019 14:30 Ole Gunnar Solskjær hefur gert frábæra hluti síðan að hann settist á bekkinn hjá Manchester United. Getty/ Robbie Jay Barratt Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. Manchester United hefur fengið 32 af 36 mögulegum síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn en liðið hefur unnið tíu leiki, gert tvö jafntefli og á enn eftir að tapa deildarleik undir hans stjórn.Since taking over from José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær has made a number of new records as manager of Man Utd. Most points won in opening ten matches Most wins from first games Most consecutive away wins in all competitions Longest unbeaten run by a new boss pic.twitter.com/Vfj0H2bsZD — Novibet.co.uk (@novibet_uk) March 7, 2019Manchester United hefur fengið fimm fleiri stig en Manchester City á þessum tíma og sjö fleiri stig en Liverpool. Manchester United hefur líka skorað flest mörk og er auk þess með bestu markatöluna en Liverpool hefur hins vegar fengið á sig fæst mörk. Manchester United var í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti, þegar Jose Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap á móti Liverpool. Þá var Liverpool á toppnum með 19 fleiri stig en United. Nú rúmum 80 dögum síðar situr Manchester United liðið í fjórða sætinu, þremur stigum frá þriðja sæti og 13 stigum frá toppsætinu. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur liðanna í ensku úrvalsdeildinni síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United um miðjan desember.Since Ole Gunnar Solskjaer took over as Manchester United manager, they have earned more points (32) than any other Premier League team -- We're backing them to earn another three at Arsenal on Sunday Our Premier League previews are now -- https://t.co/BIw8fiiPO3pic.twitter.com/S5vZAKM8xG — WhoScored.com (@WhoScored) March 8, 2019Flest stig síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 32 stig 2. Manchester City 27 3. Liverpool 25 4. Arsenal 23 5. Tottenham 22 6. Watford 19 7. Chelsea 19 8. Crystal Palace 18 9. Wolves 18 10. Burnley 18Flest mörk skoruð síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 29 mörk 2. Manchester City 28 3. Liverpool 27 4. Tottenham 25 5. Arsenal 24Fæst mörk fengin á sig síðan að Solskjær tók við: 1. Liverpool 8 mörk 2. Manchester United 9 3. Manchester City 10 4. Tottenham 14 4. Newcastle 14Besta markatalan síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United +20 (29-9) 2. Liverpool +19 (27-8) 3. Manchester City +18 (28-10) 4. Tottenham +11 (25-14) 5. Arsenal +8 (24-16) Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Manchester United væri með fimm stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni ef deildin hefði byrjað daginn sem Jose Mourinho var rekinn og Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær tók við. Manchester United hefur fengið 32 af 36 mögulegum síðan að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn en liðið hefur unnið tíu leiki, gert tvö jafntefli og á enn eftir að tapa deildarleik undir hans stjórn.Since taking over from José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær has made a number of new records as manager of Man Utd. Most points won in opening ten matches Most wins from first games Most consecutive away wins in all competitions Longest unbeaten run by a new boss pic.twitter.com/Vfj0H2bsZD — Novibet.co.uk (@novibet_uk) March 7, 2019Manchester United hefur fengið fimm fleiri stig en Manchester City á þessum tíma og sjö fleiri stig en Liverpool. Manchester United hefur líka skorað flest mörk og er auk þess með bestu markatöluna en Liverpool hefur hins vegar fengið á sig fæst mörk. Manchester United var í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum frá Meistaradeildarsæti, þegar Jose Mourinho var rekinn eftir 3-1 tap á móti Liverpool. Þá var Liverpool á toppnum með 19 fleiri stig en United. Nú rúmum 80 dögum síðar situr Manchester United liðið í fjórða sætinu, þremur stigum frá þriðja sæti og 13 stigum frá toppsætinu. Hér fyrir neðan má sjá besta árangur liðanna í ensku úrvalsdeildinni síðan að Ole Gunnar Solskjær tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United um miðjan desember.Since Ole Gunnar Solskjaer took over as Manchester United manager, they have earned more points (32) than any other Premier League team -- We're backing them to earn another three at Arsenal on Sunday Our Premier League previews are now -- https://t.co/BIw8fiiPO3pic.twitter.com/S5vZAKM8xG — WhoScored.com (@WhoScored) March 8, 2019Flest stig síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 32 stig 2. Manchester City 27 3. Liverpool 25 4. Arsenal 23 5. Tottenham 22 6. Watford 19 7. Chelsea 19 8. Crystal Palace 18 9. Wolves 18 10. Burnley 18Flest mörk skoruð síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United 29 mörk 2. Manchester City 28 3. Liverpool 27 4. Tottenham 25 5. Arsenal 24Fæst mörk fengin á sig síðan að Solskjær tók við: 1. Liverpool 8 mörk 2. Manchester United 9 3. Manchester City 10 4. Tottenham 14 4. Newcastle 14Besta markatalan síðan að Solskjær tók við: 1. Manchester United +20 (29-9) 2. Liverpool +19 (27-8) 3. Manchester City +18 (28-10) 4. Tottenham +11 (25-14) 5. Arsenal +8 (24-16)
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira