Jorginho: Ég fer ekki út að borða með Sarri og rölti ekki um heima hjá honum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2019 12:30 Jorginho í leik með Chelsea. vísir/getty Jorginho, miðjumaður Chelsea, segir að hann hafi ekkert sérstakt samband við stjóra Chelsea, Maurizio Sarri, og hann sé bara einn af leikmönnum liðsins. Miðjumaðurinn, sem fæddist í Brasilíu en spilar fyrir landslið Ítalíu, hefur verið nefndur lykilmaður í leikkerfi Sarri og margir hafa nefnt að hann sé svokallaður „gulldrengur“ Sarri. Jorginho er ekki á sama máli. „Ég er ekki sérstakur. Sambandið mitt milli Sarri er fullkomnlega eðlilegt,“ sagði Jorginho í samtali við The Guardian. „Ég fer ekki út að borða með honum og rölta ekki um heima hjá honum.“ „Ég er bara leikmaður sem getur hjálpað honum að gera hlutina sem hann vill fá fram. Hann öskrar á mig þegar hlutirnir eru ekki gerðir réttir, eins og allir aðrir. Ég er ekki hans gulldrengur.“Jorginho: ‘I have a normal relationship with Sarri. I don’t go for dinner with him.’ Interview by @domfifieldhttps://t.co/HXXly6FjOU — Guardian sport (@guardian_sport) March 9, 2019 Jorginho hefur ekki náð að hrífa stuðningsmenn liðsins og þeir hafa verið ósáttir við spilamennsku miðjumannsins, sér í lagi upp á síðkastið. Hann var baulaður af velli á dögunum. „Stuðningsmennirnir hafa rétt á að hafa sína skoðun og hugsa eins og þeir vilja. Það gefur mér einnig kraft til þess að fá þá til þess að breyta þessi skoðun á mér.“ „Ég vil sýna þeim afhverju Sarri líkar vel við mig, að ég sé góður leikmaður og þeir hafa rangt fyrir sér að hafa þetta viðhorft gagnvart mér en ég hafði aldrei áhyggjur.“ „Þrátt fyrir að ég samþykki þessar skoðanir þá deili ég þeim ekki með þeim. Ég virði þeirra skoðanir og hlusta og reyni að gera mitt besta. Ég vissi að þetta yrði erfitt og ég læri af mínum mistökum,“ sagði Jorginho í þessu ítarlega viðtali. Fótbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Jorginho, miðjumaður Chelsea, segir að hann hafi ekkert sérstakt samband við stjóra Chelsea, Maurizio Sarri, og hann sé bara einn af leikmönnum liðsins. Miðjumaðurinn, sem fæddist í Brasilíu en spilar fyrir landslið Ítalíu, hefur verið nefndur lykilmaður í leikkerfi Sarri og margir hafa nefnt að hann sé svokallaður „gulldrengur“ Sarri. Jorginho er ekki á sama máli. „Ég er ekki sérstakur. Sambandið mitt milli Sarri er fullkomnlega eðlilegt,“ sagði Jorginho í samtali við The Guardian. „Ég fer ekki út að borða með honum og rölta ekki um heima hjá honum.“ „Ég er bara leikmaður sem getur hjálpað honum að gera hlutina sem hann vill fá fram. Hann öskrar á mig þegar hlutirnir eru ekki gerðir réttir, eins og allir aðrir. Ég er ekki hans gulldrengur.“Jorginho: ‘I have a normal relationship with Sarri. I don’t go for dinner with him.’ Interview by @domfifieldhttps://t.co/HXXly6FjOU — Guardian sport (@guardian_sport) March 9, 2019 Jorginho hefur ekki náð að hrífa stuðningsmenn liðsins og þeir hafa verið ósáttir við spilamennsku miðjumannsins, sér í lagi upp á síðkastið. Hann var baulaður af velli á dögunum. „Stuðningsmennirnir hafa rétt á að hafa sína skoðun og hugsa eins og þeir vilja. Það gefur mér einnig kraft til þess að fá þá til þess að breyta þessi skoðun á mér.“ „Ég vil sýna þeim afhverju Sarri líkar vel við mig, að ég sé góður leikmaður og þeir hafa rangt fyrir sér að hafa þetta viðhorft gagnvart mér en ég hafði aldrei áhyggjur.“ „Þrátt fyrir að ég samþykki þessar skoðanir þá deili ég þeim ekki með þeim. Ég virði þeirra skoðanir og hlusta og reyni að gera mitt besta. Ég vissi að þetta yrði erfitt og ég læri af mínum mistökum,“ sagði Jorginho í þessu ítarlega viðtali.
Fótbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira