Forseti PSG: Real veit að Neymar er ekki til sölu og Mbappe er goðsögn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2019 07:00 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. vísir/getty Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum. Fótbolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum.
Fótbolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn