Forseti PSG: Real veit að Neymar er ekki til sölu og Mbappe er goðsögn hjá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2019 07:00 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. vísir/getty Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum. Fótbolti Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Sjá meira
Nasser Al-Khelaifi, forseti franska stórliðsins PSG, leiðist ekkert að tjá sig og nú hefur hann sagt að Real Madrid viti það mæta vel að Neymar sé ekki til sölu. Framtíð Brasilíumannsins hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur og mánuði en hann var keyptur fyrir fúlgu fjár til Parísarliðsins sumarið 2017. Real Madrid hefur ekki gengið sem skildi það sem af er leiktíðinni og er sagt vilja klófesta þennan 27 ára gamla framherja en forsetinn segir að þeir viti að hann sé keki til. „Hvorki Real Madrid né önnur félög þurfa að hringja í okkur útaf Neymar eða öðrum leikmanni. Real veit það að hann er ekki til söu og að hann muni ekki fara í sumar. Við erum í góðu sambandi við Neymar og faðir hans og það mun lifa lengi,“ sagði hann við Marca. Þegar hann var aðspurður hvort að hann væri áhyggjufullur um að Neymar eða aðrar stórstjörnur eins og Kylian Mbappe leiti annað eftir tímabilið stóð ekki á svörum hjá Nasser: „Önnur félög ættu að vera þau sem óttast því bestu leikmennirnir búa í París, borg sem þeir elska og spila fyrir PSG, mesta nútímafélaginu í boltanum sem hentar þeirra metnaði.“ „Kylian er orðinn goðsögn hjá félagi. Það sem hann hefur gert einungis tvítugur er magnað; vinna Meistaradeildina og vera einn af fimm bestu leikmönnum í heimi ásamt Neymar.“ „Það elska hann allir hérna í París og hann er heima hjá sér. Hann veit að hann getur náð öllu sem hann langar í hjá PSG. Sambandið milli PSG og Mbappe er gott og sterkt,“ sagði forsetinn líflegi að lokum.
Fótbolti Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Sjá meira