Innlent

Vaktin: Óveður gengur yfir landið

Ritstjórn skrifar
Ekkert ferðaveður verður á landinu austantil í dag.
Ekkert ferðaveður verður á landinu austantil í dag. Veðurstofan

Mikið óveður er nú skollið á á stórum stórum hluta landsins og er appelsínugul viðvörun í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi.

Veðurstofan hefur varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Má búast við hvassviðri með staðbundnum hviðum að 50 metrum á sekúndu.

Ljóst er að röskun verður á skólahaldi og samgöngum, en sjá má nýjustu fréttir af óveðrinu í Vaktinni að neðan.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.