Fimm létu lífið og margir særðust í skotárás í Illinois Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2019 21:33 Fimm létu lífið í árásinni í Illinois í kvöld. Vísir/ap Fimm létu lífið þegar karlmaður hóf skothríð í iðnaðarhúsnæði í Illinois í Bandaríkjunum kvöld. Fjórir lögreglumenn og nokkrir óbreyttir borgarar særðust í árásinni en endanlegur fjöldi særðra liggur ekki fyrir. Hinir slösuðu hafa verið fluttir á spítala. Árásarmanninn hleypti af skotum í iðnaðarhverfi í borginni Aurora sem er um það bil í 65 kílómetra fjarlægð frá Chicago. Sérsveitin og bandaríska alríkislögreglan FBI tóku þátt í lögregluaðgerðinni. Borgaryfirvöld í Aurora lýstu yfir hættuástandi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi vegna byssumannsins sem þá gekk laus. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum kom fram að það hefði tekið lögreglu rúma klukkustund að handtaka árásarmanninn en Kristen Ziman, lögreglustjóri í Aurora, sagði á blaðamannafundi seinna um kvöldið að árásarmaðurinn hefði látist í átökunum. Þá greindi hún einnig frá því að nafn mannsins hafi verið Gary Martin sem var 45 ára. Talið er að skotárásin hafi átt sér stað í fyrirtækinu Henry Pratt en heimildir breska ríkisútvarpsins BBC herma að árásarmaðurinn hafi verið starfsmaður.Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum kl. 00:15Mikill viðbúnaður á vettvangi. Sérsveit, alríkislögreglan og lögreglan í Aurora tóku þátt í aðgerðinni.Vísir/apWe have an active shooter incident at 641 Archer Av. This is an active scene. Please avoid the area— Aurora (IL) Police (@AuroraPoliceIL) February 15, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Fimm létu lífið þegar karlmaður hóf skothríð í iðnaðarhúsnæði í Illinois í Bandaríkjunum kvöld. Fjórir lögreglumenn og nokkrir óbreyttir borgarar særðust í árásinni en endanlegur fjöldi særðra liggur ekki fyrir. Hinir slösuðu hafa verið fluttir á spítala. Árásarmanninn hleypti af skotum í iðnaðarhverfi í borginni Aurora sem er um það bil í 65 kílómetra fjarlægð frá Chicago. Sérsveitin og bandaríska alríkislögreglan FBI tóku þátt í lögregluaðgerðinni. Borgaryfirvöld í Aurora lýstu yfir hættuástandi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi vegna byssumannsins sem þá gekk laus. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum kom fram að það hefði tekið lögreglu rúma klukkustund að handtaka árásarmanninn en Kristen Ziman, lögreglustjóri í Aurora, sagði á blaðamannafundi seinna um kvöldið að árásarmaðurinn hefði látist í átökunum. Þá greindi hún einnig frá því að nafn mannsins hafi verið Gary Martin sem var 45 ára. Talið er að skotárásin hafi átt sér stað í fyrirtækinu Henry Pratt en heimildir breska ríkisútvarpsins BBC herma að árásarmaðurinn hafi verið starfsmaður.Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum kl. 00:15Mikill viðbúnaður á vettvangi. Sérsveit, alríkislögreglan og lögreglan í Aurora tóku þátt í aðgerðinni.Vísir/apWe have an active shooter incident at 641 Archer Av. This is an active scene. Please avoid the area— Aurora (IL) Police (@AuroraPoliceIL) February 15, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira