Fékk rautt spjald fyrir að fagna sigurmarki sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 11:00 Scott Brown Getty/Ian MacNicol Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019 Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Það getur verið dýrkeypt að fagna mörkum sínum of mikið en því kynntist hetja helgarinnar í skoska fótboltanum. Celtic liðið steig stórt skref í átta að skoska meistaratitlinum í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Kilmarnock í gær. Það varð hins vegar miklar afleiðingar fyrir hetju liðsins að fagna sigurmarki sínu.Scott Brown scored a dramatic late winner for Celtic against Kilmarnock... but was then shown a red Watch https://t.co/zZJtGmcxZu#BBCFootball#CelticFC#KilmarnockCelticpic.twitter.com/3G0gEtR51K — BBC Sport (@BBCSport) February 18, 2019Scott Brown, fyrirliði Celtic, var hetja síns leiks þegar hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu eftir að boltinn datt fyrir hann í teignum eftir hornspyrnu. Scott Brown er mun þekktari fyrir að láta finna fyrir sér inn á miðju liðsins en að láta til sín taka í markaskorun. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu og það kom á úrslitastundu í erfiðum útileik sterku liði í efri hluta deildarinnar. Scott Brown sees red for celebration after scoring late winner for Celtic https://t.co/bmhSgHuR9y — Guardian sport (@guardian_sport) February 17, 2019Markið var vissulega mjög mikilvægt enda leiktíminn hreinlega að renna út og fyrir vikið er Celtic búið að ná átta stiga forskoti á nágranna og erkifjendur sína í Rangers. Scott Brown fagnaði líka markinu sínu vel og hljóp til hörðustu stuðningsmanna Celtic liðsins voru heldur betur sáttir með sinn mann. Brown var hins vegar búinn að fá gult spjald fyrr í leiknum og fékk sitt annað gula spjald frá dómara leiksins fyrir óhófleg fagnaðarlæti. Hann var því ekki inn á vellinum þegar leikurinn var flautaður á að nýju. Það má sjá markið og fagnaðarlæti Scott Brown hér fyrir neðan.—Scores winner in last minute —Sent off for celebrating in the away end Worth it for Scott Brown pic.twitter.com/ojD5Wqd8ec — B/R Football (@brfootball) February 17, 2019
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira