Stóðu heiðursvörð þegar Sverrir Ingi kom á fyrstu æfinguna með PAOK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 23:00 Blikinn Sverrir Ingi Ingason spilar nú í svarthvítum búningi PAOK. Mynd/Twitter/@PAOK_FC Það er óhætt að segja að íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hafi fengið frábærar móttökur hjá nýja félaginu sínu í Grikklandi. PAOK keypti Sverrir Inga í gær frá rússneska félaginu FK Rostov og kynnti nýjasta leikmanninn sinn á samfélagsmiðlum í dag. Eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag þá sást Sverrir Ingi rífa keppnistreyju sína og öskra Víkingaöskur í fyrsta myndbandinu en það átti nóg eftir að koma inn á samfélagsmiðla PAOK.Transfers are not over till #IngiIsHere#PAOK#DeadlineDay#TheFutureIsHerepic.twitter.com/AIYoTjtZJx — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Fyrst kom annað myndband þar sem mátti sjá tilþrif frá ferli Sverri Inga með fyrri liðum sínum í atvinnumennsku. Það er hér fyrir neðan.Τα highlights του Ίνγκι Ίνγκασον - PAOK TV https://t.co/98iSMjrGxn μέσω του χρήστη @YouTube — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þá birtust einnig myndir og viðtal við Sverri Inga en svo var komið að því að drífa sig á fyrstu æfinguna.Our new boy @SverrirIngi is the first Icelander in club's history. International fan base is growing among #TheVikings #PAOK#TheFutureIsHere#IngiIsHerepic.twitter.com/nYxrLFWe5I — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þegar Sverrir Ingi mætti þá stóðu nýju liðsfélagar hans heiðursvörð og mynduðu síðan hring í kringum hann. Sverrir var smá vandræðalegur eins og sést hér fyrir neðan en hafði eflaust mjög gaman af öllu saman.Ok, now they are oficial memebers of #PAOKFamily#IngiIsHere#SergioIsHere#TheFutureIsHere#transfers#welcomepic.twitter.com/aYKlqspR6E — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Nú er bara að vona að íslenski landsliðsmiðvörðurinn standi undir öllum væntingunum sem eru greinilega gerðar til hans í herbúðum PAOK. Sverrir Ingi er eins og við vitum hörkuleikmaður og vonandi finnur hans sig í gríska fótboltanum þar sem leikmenn eru ýmist elskaðir eða hataðir. Þar er oft stutt á milli. Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Það er óhætt að segja að íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hafi fengið frábærar móttökur hjá nýja félaginu sínu í Grikklandi. PAOK keypti Sverrir Inga í gær frá rússneska félaginu FK Rostov og kynnti nýjasta leikmanninn sinn á samfélagsmiðlum í dag. Eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag þá sást Sverrir Ingi rífa keppnistreyju sína og öskra Víkingaöskur í fyrsta myndbandinu en það átti nóg eftir að koma inn á samfélagsmiðla PAOK.Transfers are not over till #IngiIsHere#PAOK#DeadlineDay#TheFutureIsHerepic.twitter.com/AIYoTjtZJx — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Fyrst kom annað myndband þar sem mátti sjá tilþrif frá ferli Sverri Inga með fyrri liðum sínum í atvinnumennsku. Það er hér fyrir neðan.Τα highlights του Ίνγκι Ίνγκασον - PAOK TV https://t.co/98iSMjrGxn μέσω του χρήστη @YouTube — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þá birtust einnig myndir og viðtal við Sverri Inga en svo var komið að því að drífa sig á fyrstu æfinguna.Our new boy @SverrirIngi is the first Icelander in club's history. International fan base is growing among #TheVikings #PAOK#TheFutureIsHere#IngiIsHerepic.twitter.com/nYxrLFWe5I — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þegar Sverrir Ingi mætti þá stóðu nýju liðsfélagar hans heiðursvörð og mynduðu síðan hring í kringum hann. Sverrir var smá vandræðalegur eins og sést hér fyrir neðan en hafði eflaust mjög gaman af öllu saman.Ok, now they are oficial memebers of #PAOKFamily#IngiIsHere#SergioIsHere#TheFutureIsHere#transfers#welcomepic.twitter.com/aYKlqspR6E — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Nú er bara að vona að íslenski landsliðsmiðvörðurinn standi undir öllum væntingunum sem eru greinilega gerðar til hans í herbúðum PAOK. Sverrir Ingi er eins og við vitum hörkuleikmaður og vonandi finnur hans sig í gríska fótboltanum þar sem leikmenn eru ýmist elskaðir eða hataðir. Þar er oft stutt á milli.
Fótbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira