Stóðu heiðursvörð þegar Sverrir Ingi kom á fyrstu æfinguna með PAOK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 23:00 Blikinn Sverrir Ingi Ingason spilar nú í svarthvítum búningi PAOK. Mynd/Twitter/@PAOK_FC Það er óhætt að segja að íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hafi fengið frábærar móttökur hjá nýja félaginu sínu í Grikklandi. PAOK keypti Sverrir Inga í gær frá rússneska félaginu FK Rostov og kynnti nýjasta leikmanninn sinn á samfélagsmiðlum í dag. Eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag þá sást Sverrir Ingi rífa keppnistreyju sína og öskra Víkingaöskur í fyrsta myndbandinu en það átti nóg eftir að koma inn á samfélagsmiðla PAOK.Transfers are not over till #IngiIsHere#PAOK#DeadlineDay#TheFutureIsHerepic.twitter.com/AIYoTjtZJx — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Fyrst kom annað myndband þar sem mátti sjá tilþrif frá ferli Sverri Inga með fyrri liðum sínum í atvinnumennsku. Það er hér fyrir neðan.Τα highlights του Ίνγκι Ίνγκασον - PAOK TV https://t.co/98iSMjrGxn μέσω του χρήστη @YouTube — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þá birtust einnig myndir og viðtal við Sverri Inga en svo var komið að því að drífa sig á fyrstu æfinguna.Our new boy @SverrirIngi is the first Icelander in club's history. International fan base is growing among #TheVikings #PAOK#TheFutureIsHere#IngiIsHerepic.twitter.com/nYxrLFWe5I — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þegar Sverrir Ingi mætti þá stóðu nýju liðsfélagar hans heiðursvörð og mynduðu síðan hring í kringum hann. Sverrir var smá vandræðalegur eins og sést hér fyrir neðan en hafði eflaust mjög gaman af öllu saman.Ok, now they are oficial memebers of #PAOKFamily#IngiIsHere#SergioIsHere#TheFutureIsHere#transfers#welcomepic.twitter.com/aYKlqspR6E — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Nú er bara að vona að íslenski landsliðsmiðvörðurinn standi undir öllum væntingunum sem eru greinilega gerðar til hans í herbúðum PAOK. Sverrir Ingi er eins og við vitum hörkuleikmaður og vonandi finnur hans sig í gríska fótboltanum þar sem leikmenn eru ýmist elskaðir eða hataðir. Þar er oft stutt á milli. Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Það er óhætt að segja að íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hafi fengið frábærar móttökur hjá nýja félaginu sínu í Grikklandi. PAOK keypti Sverrir Inga í gær frá rússneska félaginu FK Rostov og kynnti nýjasta leikmanninn sinn á samfélagsmiðlum í dag. Eins og við sögðum frá á Vísi fyrr í dag þá sást Sverrir Ingi rífa keppnistreyju sína og öskra Víkingaöskur í fyrsta myndbandinu en það átti nóg eftir að koma inn á samfélagsmiðla PAOK.Transfers are not over till #IngiIsHere#PAOK#DeadlineDay#TheFutureIsHerepic.twitter.com/AIYoTjtZJx — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Fyrst kom annað myndband þar sem mátti sjá tilþrif frá ferli Sverri Inga með fyrri liðum sínum í atvinnumennsku. Það er hér fyrir neðan.Τα highlights του Ίνγκι Ίνγκασον - PAOK TV https://t.co/98iSMjrGxn μέσω του χρήστη @YouTube — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þá birtust einnig myndir og viðtal við Sverri Inga en svo var komið að því að drífa sig á fyrstu æfinguna.Our new boy @SverrirIngi is the first Icelander in club's history. International fan base is growing among #TheVikings #PAOK#TheFutureIsHere#IngiIsHerepic.twitter.com/nYxrLFWe5I — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Þegar Sverrir Ingi mætti þá stóðu nýju liðsfélagar hans heiðursvörð og mynduðu síðan hring í kringum hann. Sverrir var smá vandræðalegur eins og sést hér fyrir neðan en hafði eflaust mjög gaman af öllu saman.Ok, now they are oficial memebers of #PAOKFamily#IngiIsHere#SergioIsHere#TheFutureIsHere#transfers#welcomepic.twitter.com/aYKlqspR6E — PAOK FC / ΠAOK (@PAOK_FC) February 1, 2019Nú er bara að vona að íslenski landsliðsmiðvörðurinn standi undir öllum væntingunum sem eru greinilega gerðar til hans í herbúðum PAOK. Sverrir Ingi er eins og við vitum hörkuleikmaður og vonandi finnur hans sig í gríska fótboltanum þar sem leikmenn eru ýmist elskaðir eða hataðir. Þar er oft stutt á milli.
Fótbolti Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira