Baðst afsökunar á umdeildri árbókarmynd frá 1984 í gær en segist ekki vera á henni í dag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 21:51 Viðbrögð Ralph Northam við myndinni þykja ruglingsleg Kallað hefur verið eftir afsögn Ralph Northam, ríkisstjóra Virginíu-ríkis Bandaríkjanna, eftir að árbókarmynd frá árinu 1984, þar sem sjá má mann í einkennisbúningi Ku Klux Klan og annan með svokallað „blackface“, var birt á netinu. Í gær baðst Northam afsökunar á myndinni en í dag segist hann ekki vera á myndinni.Talið er að hægri-öfgamenn hafi grafið upp myndina og komið henni í dreifingu á netinu en myndin er úr árbók Eastern Virginia Medical School, þar sem Northam stundaði nám á sínum yngri árum. Myndbirtingin er rakin til ummæla Demókratans Northam um fóstureyðingarlöggjöf sem virðast hafa farið í taugarnar á þeim sem berjast gegn fóstureyðingum.Á föstudaginn birti Northam afsökunarbeiðni þar sem hann baðst afsökunar á þeirri ákvörðun að sitja fyrir á myndinni.Þá birti hann myndband á Twitterþar sem hann sagðist axla ábyrgð á málinu, hann myndi hins vegar ekki segja af sér, líkt og margir hafa kallað eftir, þar á meðal háttsettir samflokksmenn hans í Demókratafloknum. Þeirra á meðal Joe Biden fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna.There is no place for racism in America. Governor Northam has lost all moral authority and should resign immediately, Justin Fairfax is the leader Virginia needs now.— Joe Biden (@JoeBiden) February 2, 2019 Í dag birti Northam hins vegar aðra yfirlýsingu þar sem hann sagðist í raun ekki vera á myndinni, þvert á fyrri yfirlýsingu.„Ég átta mig á því að margir munu eiga erfitt með að trúa þessu,“ sagði Northam í yfirlýsingunni. „Frá því að ég birti yfirlýsinguna hef ég legið yfir myndinni með fjölskyldu minni og vinum og ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er ekki maðurinn á myndinni“.Þá viðurkenndi hann að hafa verið með svokallað „blackface“ sem hluti af Michael Jackson búningi sama ár. Það hversu hann muni það skýrt styrki hann í þeirri trú að hann sé ekki á myndinni.Þrýst er á Northam úr öllum áttum að hann segi af sér vegna málsins. Það hyggst hann þó ekki gera.BREAKING: Gov. Ralph Northam yearbook page shows blackface and Klan photohttps://t.co/6A89ejp5Ho — The Virginian-Pilot (@virginianpilot) February 1, 2019 Bandaríkin Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Kallað hefur verið eftir afsögn Ralph Northam, ríkisstjóra Virginíu-ríkis Bandaríkjanna, eftir að árbókarmynd frá árinu 1984, þar sem sjá má mann í einkennisbúningi Ku Klux Klan og annan með svokallað „blackface“, var birt á netinu. Í gær baðst Northam afsökunar á myndinni en í dag segist hann ekki vera á myndinni.Talið er að hægri-öfgamenn hafi grafið upp myndina og komið henni í dreifingu á netinu en myndin er úr árbók Eastern Virginia Medical School, þar sem Northam stundaði nám á sínum yngri árum. Myndbirtingin er rakin til ummæla Demókratans Northam um fóstureyðingarlöggjöf sem virðast hafa farið í taugarnar á þeim sem berjast gegn fóstureyðingum.Á föstudaginn birti Northam afsökunarbeiðni þar sem hann baðst afsökunar á þeirri ákvörðun að sitja fyrir á myndinni.Þá birti hann myndband á Twitterþar sem hann sagðist axla ábyrgð á málinu, hann myndi hins vegar ekki segja af sér, líkt og margir hafa kallað eftir, þar á meðal háttsettir samflokksmenn hans í Demókratafloknum. Þeirra á meðal Joe Biden fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna.There is no place for racism in America. Governor Northam has lost all moral authority and should resign immediately, Justin Fairfax is the leader Virginia needs now.— Joe Biden (@JoeBiden) February 2, 2019 Í dag birti Northam hins vegar aðra yfirlýsingu þar sem hann sagðist í raun ekki vera á myndinni, þvert á fyrri yfirlýsingu.„Ég átta mig á því að margir munu eiga erfitt með að trúa þessu,“ sagði Northam í yfirlýsingunni. „Frá því að ég birti yfirlýsinguna hef ég legið yfir myndinni með fjölskyldu minni og vinum og ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég er ekki maðurinn á myndinni“.Þá viðurkenndi hann að hafa verið með svokallað „blackface“ sem hluti af Michael Jackson búningi sama ár. Það hversu hann muni það skýrt styrki hann í þeirri trú að hann sé ekki á myndinni.Þrýst er á Northam úr öllum áttum að hann segi af sér vegna málsins. Það hyggst hann þó ekki gera.BREAKING: Gov. Ralph Northam yearbook page shows blackface and Klan photohttps://t.co/6A89ejp5Ho — The Virginian-Pilot (@virginianpilot) February 1, 2019
Bandaríkin Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“