Bernardo Silva: Ég hélt að við værum búnir að tapa deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 16:30 Bernardo Silva. Getty/Simon Stacpoole Bernardo Silva og félagar í Manchester City eru komnir aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og nýttu sér vel vandræði Liverpool-liðsins á síðustu vikum. Bernardo Silva viðurkennir að hann hafi verið búinn að afskrifa möguleikann á því að verja titilinn þegar Liverpool var með fimm stiga forystu fyrir átta dögum. City er komið á toppinn á markatölu eftir 2-0 sigur á Everton á miðvikudaginn en þetta er í fyrsta sinn í tvo mánuði sem liðið kemst í toppsætið. „Við erum enn þá meistararnir og vitum hvað þarf til að vinna,“ sagði Bernardo Silva en á meðan margir leikmenn City-liðsins hafa orðið enskir meistarar er ekki sömu sögu að segja af leikmönnum Liverpool-liðsins sem virðast vera margir hverjir að fara á taugum."A few days ago, we thought we had lost the Premier League. " It's all-change now among Man City's players...https://t.co/lfpG7Y4dSb#MCFC#LFCpic.twitter.com/iVN67tFRg9 — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019„Fyrir nokkrum dögum þá hélt ég að við hefðum tapað ensku deildinni en núna erum við komnir aftur á toppinn þó það sé þannig af því að við höfum spilað leik meira,“ sagði Bernardo Silva. „Það er gott að vera komnir á fulla ferð í kapphlaupinu um titilinn og við munum gera okkar allra besta til að vinna alla okkar leiki hér eftir. Við erum komnir á toppinn og það setur meiri pressu á ekki bara Liverpool heldur Tottenham líka,“ sagði Bernardo Silva. Manchester City á enn möguleika á að vinna fernuna því liðið mætir Chelsea í úrslitaleik enska deildabikarsins, Newport í fimmtu umferð enska bikarsins og Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar áður en þessi mánuður er allur.Manchester City move back into 1st place on goal difference, with a game in hand on Liverpool. pic.twitter.com/5k1KchPta8 — FOX Soccer (@FOXSoccer) February 6, 2019„Það er mitt mat að þetta skapi engin vandræði ekki síst þegar þú ert með leikmannahóp eins og við. Ef enginn meiðist þá ráðum við vel við þetta og það verða engin vandræði,“ sagði Silva. „Það er hið besta mál að fá marga leiki því það þýðir að við erum að berjast um alla titla. Það er líka gott fyrir sálina og við munum reyna að ná fernunni,“ sagði Silva. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira
Bernardo Silva og félagar í Manchester City eru komnir aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni og nýttu sér vel vandræði Liverpool-liðsins á síðustu vikum. Bernardo Silva viðurkennir að hann hafi verið búinn að afskrifa möguleikann á því að verja titilinn þegar Liverpool var með fimm stiga forystu fyrir átta dögum. City er komið á toppinn á markatölu eftir 2-0 sigur á Everton á miðvikudaginn en þetta er í fyrsta sinn í tvo mánuði sem liðið kemst í toppsætið. „Við erum enn þá meistararnir og vitum hvað þarf til að vinna,“ sagði Bernardo Silva en á meðan margir leikmenn City-liðsins hafa orðið enskir meistarar er ekki sömu sögu að segja af leikmönnum Liverpool-liðsins sem virðast vera margir hverjir að fara á taugum."A few days ago, we thought we had lost the Premier League. " It's all-change now among Man City's players...https://t.co/lfpG7Y4dSb#MCFC#LFCpic.twitter.com/iVN67tFRg9 — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019„Fyrir nokkrum dögum þá hélt ég að við hefðum tapað ensku deildinni en núna erum við komnir aftur á toppinn þó það sé þannig af því að við höfum spilað leik meira,“ sagði Bernardo Silva. „Það er gott að vera komnir á fulla ferð í kapphlaupinu um titilinn og við munum gera okkar allra besta til að vinna alla okkar leiki hér eftir. Við erum komnir á toppinn og það setur meiri pressu á ekki bara Liverpool heldur Tottenham líka,“ sagði Bernardo Silva. Manchester City á enn möguleika á að vinna fernuna því liðið mætir Chelsea í úrslitaleik enska deildabikarsins, Newport í fimmtu umferð enska bikarsins og Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar áður en þessi mánuður er allur.Manchester City move back into 1st place on goal difference, with a game in hand on Liverpool. pic.twitter.com/5k1KchPta8 — FOX Soccer (@FOXSoccer) February 6, 2019„Það er mitt mat að þetta skapi engin vandræði ekki síst þegar þú ert með leikmannahóp eins og við. Ef enginn meiðist þá ráðum við vel við þetta og það verða engin vandræði,“ sagði Silva. „Það er hið besta mál að fá marga leiki því það þýðir að við erum að berjast um alla titla. Það er líka gott fyrir sálina og við munum reyna að ná fernunni,“ sagði Silva.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Sjá meira