Lygilegur endir er Sheffield United kastaði frá sér mikilvægum stigum Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2019 21:43 Darraðadans í kvöld. vísir/getty Sheffield United kastaði frá sér 3-0 forystu gegn Aston Villa á Villa Park í kvöld er liðin gerðu 3-3 jafntefli. Jöfnunarmark Aston Villa kom á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fyrsta markið kom eftir ellefu mínútur er Billy Sharp opnaði markareikning sinn í kvöd en þessi 33 ára gamli framherji hefur farið um víðan völl á sínum ferli. Hann tvöfaldaði forystuna á 53. mínútu en markið var kolólöglegt. Sharp var fyrst um sinn rangstæður og sparkaði svo boltanum úr höndunum á Lovre Kalinic, markverði Aston Villa, og í netið. Ekkert dæmt og 2-0 fyrir Sheffield. Þeir virtust vera að gera út um leikinn er Billy Sharp skoraði þriðja mark sitt og Sheffield á 62. mínútu en heimamenn í Aston Villa voru ekki af baki dottnir. Tyrone Mings minnkaði muninn átta mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum síðar fylgdi Tammy Abraham eftir skoti sem Dean Henderson hafði varið út í teiginn. Það var svo í uppbótartíma er varamaðurinn Andre Green jafnaði með skalla og lokatölur 3-3 eftir lygilegan lokakafla. Mikilvæg stig í súginn hjá Sheffield sem er í mikilli toppbaráttu. Með sigri hefði Sheffield farið á toppinn, að minnsta kosti þangað til á morgun, en er þess í stað í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Leeds og Norwich. Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Aston Villa í kvöld en þeir eru í áttunda sæti deildarinnar. Þeir eru með 44 stig og eru þremur stigum frá umspilssæti.82' Aston Villa 0-3 Sheffield UtdFT Aston Villa 3-3 Sheffield UtdAn incredible game! https://t.co/Qaiko0uEd4 pic.twitter.com/XXSzXvoDSP— BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Sheffield United kastaði frá sér 3-0 forystu gegn Aston Villa á Villa Park í kvöld er liðin gerðu 3-3 jafntefli. Jöfnunarmark Aston Villa kom á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fyrsta markið kom eftir ellefu mínútur er Billy Sharp opnaði markareikning sinn í kvöd en þessi 33 ára gamli framherji hefur farið um víðan völl á sínum ferli. Hann tvöfaldaði forystuna á 53. mínútu en markið var kolólöglegt. Sharp var fyrst um sinn rangstæður og sparkaði svo boltanum úr höndunum á Lovre Kalinic, markverði Aston Villa, og í netið. Ekkert dæmt og 2-0 fyrir Sheffield. Þeir virtust vera að gera út um leikinn er Billy Sharp skoraði þriðja mark sitt og Sheffield á 62. mínútu en heimamenn í Aston Villa voru ekki af baki dottnir. Tyrone Mings minnkaði muninn átta mínútum fyrir leikslok og fjórum mínútum síðar fylgdi Tammy Abraham eftir skoti sem Dean Henderson hafði varið út í teiginn. Það var svo í uppbótartíma er varamaðurinn Andre Green jafnaði með skalla og lokatölur 3-3 eftir lygilegan lokakafla. Mikilvæg stig í súginn hjá Sheffield sem er í mikilli toppbaráttu. Með sigri hefði Sheffield farið á toppinn, að minnsta kosti þangað til á morgun, en er þess í stað í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Leeds og Norwich. Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Aston Villa í kvöld en þeir eru í áttunda sæti deildarinnar. Þeir eru með 44 stig og eru þremur stigum frá umspilssæti.82' Aston Villa 0-3 Sheffield UtdFT Aston Villa 3-3 Sheffield UtdAn incredible game! https://t.co/Qaiko0uEd4 pic.twitter.com/XXSzXvoDSP— BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira