Hentu sandölum og vatnsflöskum í leikmennina sem komust í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 14:00 Leikmaður Katar liggur í grasinu og þarna sést einn sandalinn. Getty/Koki Nagahama Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama Fótbolti Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama
Fótbolti Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira