Hentu sandölum og vatnsflöskum í leikmennina sem komust í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 14:00 Leikmaður Katar liggur í grasinu og þarna sést einn sandalinn. Getty/Koki Nagahama Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama Fótbolti Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Katar skrifaði í gær nýjan kafla í knattspyrnusögu sína og endaði um leið draum heimamanna um að komast í úrslitaleikinn í Asíukeppninni. Katar vann þá 4-0 sigur á gestgjöfum Sameinuðu arabísku furstadæmanna en leikurinn fór fram í Abú Dabí. Þetta er í fyrsta sinn sem Katar spilar til úrslita í Asíukeppninni en besti árangurinn fyrir þessa keppni var fimmta sætið. Katar hefur unnið alla sex leiki sína í keppninni með markatölunni 16-0 en leikmenn liðsins voru í hættu þegar þeir skoruðu mörkin sín í gær. Nokkrar af arabísku þjóðunum hafa lokað á samskipti sín við Katar og saka landið um að styðja við bakið á hryðjuverkasamtökum. Sameinuðu arabísku furstadæmin er eitt þeirra landa.Video reportedly shows UAE football fans throwing shoes at Qatari footballers after they scored in the Asian cup semi final. Qatar won 4-0 against the UAE pic.twitter.com/SveYyH8CKf — Middle East Eye (@MiddleEastEye) January 29, 2019Það var mikið baulað þegar þjóðsöngur Katar var spilaður fyrir undanúrslitaleikinn og þegar leikmenn Katar fögnuðu mörkunum sínum þá köstuðu stuðningsmenn Sameinuðu arabísku furstadæmanna sandölum, vatnsflöskum og öðru lauslegu í leikmennina. „Þetta voru ekki auðveldar aðstæður. Leikmennirnir mínir undirbjuggu sig fyrir það að það yrði mikil pressa á þeim og þeir réðu vel við hana sem og allar tilfinningarnar sem fylgdu. Ég er mjög stoltur af þeim,“ sagði Felix Sanchez, þjálfari Katar.it’s disgusting to see acts like this from fans who are dreaming of hosting a world cup. Buying all tickets & throwing shoes at players for celebrating is disrespecting this beautiful sport. Hard luck UAE, but before you can win, you need to learn how to lose on and off the pitch pic.twitter.com/Cyomu0rATE — Nadim Wahbeh (@nwahbeh1) January 29, 2019Getty/Masashi HaraGetty/Koki NagahamaGetty/Koki Nagahama
Fótbolti Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira