Zola kemur Sarri til varnar Anton Ingi Leifsson skrifar 26. janúar 2019 06:00 Þeir eru samtaka samstarfsfélagarnir. vísir/getty Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur en margir hafa gagnrýnt hann fyrir þessa framgöngu. Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og sagði að þetta væri hluti af því að vekja þá til lífsins eftir nokkrar daprar frammistöður undanfarnar vikur. „Sem stjóri þarftu að ná því besta út úr leikmönnunum. Stundum þarftu að gagnrýna þá og stundum þarftu að hrósa þeim,“ sagði Zola á blaðamannafundi í gær. Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær en Manchester City verður mótherjinn í lok febrúar. „Það er mikilvægt að leikmennirnir svari á réttan hátt og þeir gerðu það. Þeir sýndu það í gær að þeir vildu fara í úrslitaleikinn og sýndu mikinn karakter. Úrslitin og frammistaðan var afleiðingin af því.“ Chelsea spilar í enska bikarnum um helgina en mótherjinn er Sheffield Wednesday. Leikurinn verður spilaður klukkan 18.00 á sunnudaginn á Brúnni, Stamford Bridge en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti Tengdar fréttir "Erfitt að mótivera þessa leikmenn“ Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum. 20. janúar 2019 11:00 Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. 22. janúar 2019 14:00 Sarri heldur áfram að skjóta á sína leikmenn og segir Hazard engann leiðtoga Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Eden Hazard sé heimsklassaleikmaður en að hann sé ekki leiðtogi. Þetta sagði Sarri á blaðamannafundi í gær. 24. janúar 2019 07:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur verið duglegur að skjóta á lærisveina sína undanfarnar vikur en margir hafa gagnrýnt hann fyrir þessa framgöngu. Gianfranco Zola, aðstoðarþjálfari Chelsea, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær og sagði að þetta væri hluti af því að vekja þá til lífsins eftir nokkrar daprar frammistöður undanfarnar vikur. „Sem stjóri þarftu að ná því besta út úr leikmönnunum. Stundum þarftu að gagnrýna þá og stundum þarftu að hrósa þeim,“ sagði Zola á blaðamannafundi í gær. Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær en Manchester City verður mótherjinn í lok febrúar. „Það er mikilvægt að leikmennirnir svari á réttan hátt og þeir gerðu það. Þeir sýndu það í gær að þeir vildu fara í úrslitaleikinn og sýndu mikinn karakter. Úrslitin og frammistaðan var afleiðingin af því.“ Chelsea spilar í enska bikarnum um helgina en mótherjinn er Sheffield Wednesday. Leikurinn verður spilaður klukkan 18.00 á sunnudaginn á Brúnni, Stamford Bridge en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Tengdar fréttir "Erfitt að mótivera þessa leikmenn“ Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum. 20. janúar 2019 11:00 Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. 22. janúar 2019 14:00 Sarri heldur áfram að skjóta á sína leikmenn og segir Hazard engann leiðtoga Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Eden Hazard sé heimsklassaleikmaður en að hann sé ekki leiðtogi. Þetta sagði Sarri á blaðamannafundi í gær. 24. janúar 2019 07:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
"Erfitt að mótivera þessa leikmenn“ Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var alls ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Arsenal í gærkvöldi og sagði t.d. að það væri erfitt að finna baráttuandann í leikmönnum sínum. 20. janúar 2019 11:00
Hazard: Ég fer í taugarnar á öllum mínum þjálfurum Belgíski snillingurinn hjá Chelsea, Eden Hazard, segir það ekki vera neinar nýjar fréttir að hann fari í taugarnar á þjálfurunum sínum. Hann ætlar samt ekki að breyta sér. 22. janúar 2019 14:00
Sarri heldur áfram að skjóta á sína leikmenn og segir Hazard engann leiðtoga Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Eden Hazard sé heimsklassaleikmaður en að hann sé ekki leiðtogi. Þetta sagði Sarri á blaðamannafundi í gær. 24. janúar 2019 07:30