Solskjær farinn að undirbúa næsta tímabil með Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:30 Ole Gunnar Solskjær fagnar sigri á Arsenal. Getty/Catherine Ivill Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá ManchesterUnited en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á OldTrafford.Ole Gunnar Solskjær segist nú vera farinn að undirbúa ManchesterUnited liðið fyrir næsta tímabil og segir það skipta engu máli hvort hann verði stjóri liðsins 2019-2020 eða ekki.Ole Gunnar Solskjær planning for next season with Manchester United. By @JamieJackson___https://t.co/NxmankBWs2 — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019„Það skiptir ekki máli hvort ég verð hér eða ekki. Mitt starf núna er að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Guardian og hluti af því verður að spila uppöldum leikmönnum eins og þeim MasonGreenwood, JimmyGarner og EthanHamilton. „Það eru nokkrir hæfileikaríkir strákar í unglingaliðinu sem við munum sjá í aðalliðinu á einhverjum tímapunkti til að undirbúa liðið fyrir næsta tímabili. Strákar eins og Mason, Jimmy, Ethan. Þetta snýst um að finna rétta tímann fyrir þá,“ sagði Solskjær. „Þeir þurfa samt að hoppa fram fyrir menn eins Alexis [Sánchez], Juan Mata, og RomeluLukaku sem hafa ekki spilað allt of mikið að undanförnu, “ sagði Solskjær en hann býst jafnframt ekki við að einhverjir leikmenn fari frá ManchesterUnited í janúarglugganum.8@ManUtd have now won all eight official matches under Ole Gunnar Solskjaer. It took Sir Alex Ferguson 19 official matches to reach eight victories as Red Devils manager. What do you think has been the secret of his success so far? pic.twitter.com/iOofMLGXZq — FIFA.com (@FIFAcom) January 25, 2019„Eins og staðan er núna þá verða allir áfram hjá félaginu. Engir samningar hafa verið gerðir en það eru nokkrir dagar eftir og þá getur vissulega eitthvað gerst. Það verður samt gott þegar glugginn lokar og við getum einblínt á það að gera leikmenn félagsins betri,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjær hrósar sérstaklega Andreas Pereira sem margir sáu líklega kandídat til að fara frá félaginu í janúar. „Nei ég sé hann ekki fara á láni. Andreas hefur verið frábær á æfingum síðan að ég kom. Hann er leikmaður sem ég sé spila marga leiki fram til loka tímabilsins,“ sagði Solskjær. Næsti leikur ManchesterUnited, sá níundi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, verður á móti Burnley á OldTrafford annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær átti bara að taka tímabundið við stjórastöðunni hjá ManchesterUnited en eftir átta sigra í fyrsta átta leikjunum aukast líkurnar með hverjum sigri að hann fái fastráðningu á OldTrafford.Ole Gunnar Solskjær segist nú vera farinn að undirbúa ManchesterUnited liðið fyrir næsta tímabil og segir það skipta engu máli hvort hann verði stjóri liðsins 2019-2020 eða ekki.Ole Gunnar Solskjær planning for next season with Manchester United. By @JamieJackson___https://t.co/NxmankBWs2 — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019„Það skiptir ekki máli hvort ég verð hér eða ekki. Mitt starf núna er að undirbúa liðið fyrir næsta tímabil,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Guardian og hluti af því verður að spila uppöldum leikmönnum eins og þeim MasonGreenwood, JimmyGarner og EthanHamilton. „Það eru nokkrir hæfileikaríkir strákar í unglingaliðinu sem við munum sjá í aðalliðinu á einhverjum tímapunkti til að undirbúa liðið fyrir næsta tímabili. Strákar eins og Mason, Jimmy, Ethan. Þetta snýst um að finna rétta tímann fyrir þá,“ sagði Solskjær. „Þeir þurfa samt að hoppa fram fyrir menn eins Alexis [Sánchez], Juan Mata, og RomeluLukaku sem hafa ekki spilað allt of mikið að undanförnu, “ sagði Solskjær en hann býst jafnframt ekki við að einhverjir leikmenn fari frá ManchesterUnited í janúarglugganum.8@ManUtd have now won all eight official matches under Ole Gunnar Solskjaer. It took Sir Alex Ferguson 19 official matches to reach eight victories as Red Devils manager. What do you think has been the secret of his success so far? pic.twitter.com/iOofMLGXZq — FIFA.com (@FIFAcom) January 25, 2019„Eins og staðan er núna þá verða allir áfram hjá félaginu. Engir samningar hafa verið gerðir en það eru nokkrir dagar eftir og þá getur vissulega eitthvað gerst. Það verður samt gott þegar glugginn lokar og við getum einblínt á það að gera leikmenn félagsins betri,“ sagði Solskjær.Ole Gunnar Solskjær hrósar sérstaklega Andreas Pereira sem margir sáu líklega kandídat til að fara frá félaginu í janúar. „Nei ég sé hann ekki fara á láni. Andreas hefur verið frábær á æfingum síðan að ég kom. Hann er leikmaður sem ég sé spila marga leiki fram til loka tímabilsins,“ sagði Solskjær. Næsti leikur ManchesterUnited, sá níundi undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, verður á móti Burnley á OldTrafford annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira