Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 09:30 Ada Hegerberg Getty/Emilio Andreoli Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira