Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 09:30 Ada Hegerberg Getty/Emilio Andreoli Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. Verðlaunin hennar Hegerberg vöktu enn meiri athygli þegar kynnir hátíðarinnar hljóp á sig í viðtalinu við Hegerberg. Hegerberg fékk líka mikið lof hvernig hún afgreiddi karlrembukynninn og hann bað hana seinna afsökunar.Sjá einnig:Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Norðmenn eru að sjálfsögðu mjög stoltir af sinni konu og ekki síst fyrir það hvað hún lét ekki bjóða sér hvað sem er. „Kanntu að twerka?“ spurði plötusnúðurinn Martin Solveig og fékk eitt stutt „Nei“ til baka, áður en Hegerberg yfirgaf sviðið. Hinn franski Solveig segist í samtali við erlenda fjölmiðla hafa rætt við knattspyrnukonuna eftir athöfnina. Hann kveðst hafa beðið Hegerberg afsökunar og að hans sögn á hún að hafa áttað sig á „gríni“ tónlistarmannsins.Sjá einnig:Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Hegerberg er að spila með Lyon í Frakklandi og þangað heimsótti hana á dögunum einn frægasti spjallþáttarstjórnandinn í Noregi. Sá heitir Fredrik Skavlan og sér um viðtalsþáttinn Skavlan sem er sýndur bæði í Noregi og Svíþjóð. Skavlan mætti til Frakklands og sem hluti af innganginum af viðtalinu þá átti Ada Stolsmo Hegerberg að skora framhjá honum þar sem hann stóð fyrir framan markið. Ada Stolsmo Hegerberg er mikill markaskorari og raðar inn mörkum með Olympique Lyonnais. Hún hefur skorað 175 mörk í 142 leikjum í öllum keppnum með liðinu. Hún er því að hitta þagnað sem hún ætlar að skjóta. Skot hennar heppnaðist hinsvegar ekki betur en svo að hún skaut beint í punginn á Fredrik Skavlan. Hegerberg bað hann strax innilega afsökunar en fékk svo að setja sparkið „misheppnaða“ inn á Instagram-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. Fredrik Skavlan stóð þetta óvenjuleg af sér og grínaðist með að þetta væri í lagi þar sem að hann væri nú þegar búinn að eignast fullt af börnum. View this post on InstagramGreat ??s of fire #IFeelBadThough @skavlantvshow A post shared by Ada Stolsmo Hegerberg (@ahegerberg) on Jan 10, 2019 at 11:22am PSTHer går det galt for Fredrik Skavlan https://t.co/hW85fPSbbHpic.twitter.com/pZiYFGFVqo — TV 2 Nyhetene (@tv2nyhetene) January 10, 2019 X
Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira