Flugþjónn smyglaði fíkniefnum fyrir umsvifamikinn eiturlyfjahring Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2019 07:42 Flugþjónninn starfaði hjá malasíska flugfélaginu Malindo Air. Getty/Fabrizio Gandolfo Lögregla í Ástralíu segist hafa upprætt umfangsmikinn eiturlyfjahring sem smyglaði eiturlyfjum inn í landið, m.a. með aðstoð flugþjóns. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur og hafði höfuðstöðvar sínar í áströlsku borginni Melbourne. Átta voru handtekin í borginni vegna málsins í síðustu viku, þar á meðal flugþjónn malasíska flugfélagsins Malindo Air en hann er sagður hafa ferjað eiturlyfin á milli landa í starfi sínu. Hafði hann eiturlyfin bæði innanklæða og í farangri sínum. Talið er að eiturlyfjahringurinn, sem upprunninn er í Víetnam, hafi flutt fíkniefni að andvirði 14,5 milljónum Bandaríkjadala, eða um 1,8 milljarði íslenskra króna, inn í Ástralíu frá Malasíu. Ástralía Eyjaálfa Fréttir af flugi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Lögregla í Ástralíu segist hafa upprætt umfangsmikinn eiturlyfjahring sem smyglaði eiturlyfjum inn í landið, m.a. með aðstoð flugþjóns. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá. Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur og hafði höfuðstöðvar sínar í áströlsku borginni Melbourne. Átta voru handtekin í borginni vegna málsins í síðustu viku, þar á meðal flugþjónn malasíska flugfélagsins Malindo Air en hann er sagður hafa ferjað eiturlyfin á milli landa í starfi sínu. Hafði hann eiturlyfin bæði innanklæða og í farangri sínum. Talið er að eiturlyfjahringurinn, sem upprunninn er í Víetnam, hafi flutt fíkniefni að andvirði 14,5 milljónum Bandaríkjadala, eða um 1,8 milljarði íslenskra króna, inn í Ástralíu frá Malasíu.
Ástralía Eyjaálfa Fréttir af flugi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira