Theresa May ræðir við ESB-leiðtoga Þórsnýr Einar Albertsson skrifar 19. janúar 2019 07:45 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Nordicphotos/AFP Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ræddust í gær við í síma um næstu skref í Brexit-málinu. Tusk greindi frá símtalinu á Twitter en sagði ekki nánar frá því hvað þeim fór í milli. May fundaði að auki með nokkrum ráðherrum í gær og ræddi við Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, í gærkvöld. Hún býst við því að eiga í frekari viðræðum við evrópska leiðtoga um helgina. Erfið pattstaða er nú uppi í Brexit-málinu eftir að breska þingið hafnaði samningi May-stjórnarinnar við ESB á afgerandi hátt. May á að kynna næstu skref ríkisstjórnarinnar á mánudaginn en samkvæmt Rutte er erfitt að sjá fyrir sér breytingar á samningnum sem nú þegar hefur verið teiknaður upp. „Ég sagði henni að ég sæi ekki fyrir mér hvernig ætti að breyta nokkru. Hún býst fastlega við því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu þann 29. mars,“ sagði Rutte í gær. Sú dagsetning er settur útgöngudagur og þótt stjórnarandstaðan í Bretlandi vilji að henni sé frestað af ótta við samningslausa útgöngu er May ekki á sömu skoðun. Hefur sagt að ríkisstjórninni beri skylda til þess að verða við þeirri kröfu sem breska þjóðin setti fram í þjóðaratkvæðagreiðslunni árið 2016. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. 18. janúar 2019 07:15 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, og Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ræddust í gær við í síma um næstu skref í Brexit-málinu. Tusk greindi frá símtalinu á Twitter en sagði ekki nánar frá því hvað þeim fór í milli. May fundaði að auki með nokkrum ráðherrum í gær og ræddi við Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, í gærkvöld. Hún býst við því að eiga í frekari viðræðum við evrópska leiðtoga um helgina. Erfið pattstaða er nú uppi í Brexit-málinu eftir að breska þingið hafnaði samningi May-stjórnarinnar við ESB á afgerandi hátt. May á að kynna næstu skref ríkisstjórnarinnar á mánudaginn en samkvæmt Rutte er erfitt að sjá fyrir sér breytingar á samningnum sem nú þegar hefur verið teiknaður upp. „Ég sagði henni að ég sæi ekki fyrir mér hvernig ætti að breyta nokkru. Hún býst fastlega við því að Bretar gangi úr Evrópusambandinu þann 29. mars,“ sagði Rutte í gær. Sú dagsetning er settur útgöngudagur og þótt stjórnarandstaðan í Bretlandi vilji að henni sé frestað af ótta við samningslausa útgöngu er May ekki á sömu skoðun. Hefur sagt að ríkisstjórninni beri skylda til þess að verða við þeirri kröfu sem breska þjóðin setti fram í þjóðaratkvæðagreiðslunni árið 2016.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. 18. janúar 2019 07:15 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
Corbyn hundsaði boð May um viðræður Formaður Verkamannaflokksins segir viðræður forsætisráðherra um framhaldið í Brexit-málinu sýndarmennsku. Vill að samningslaus útganga sé fyrst tekin af borðinu. Það vill May ekki gera. 18. janúar 2019 07:15