Elmar búinn að finna sér nýtt lið í Tyrklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2019 11:00 Elmar á blaðamannafundi með íslenska landsliðinu. vísir/getty Theódór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við Gazisehir í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu. Elmar, eins og hann er oftast kallaður, hefur verið án félags síðan hann fékk samningi sínum við Elazigspor rift í nóvember. Þá hafði hann ekki fengið greidd laun í marga mánuði. Einhverjar sögusagnir voru um að Elmar myndi snúa heim og leika með KR í Pepsi-deildinni næsta sumar en þessi 31 árs gamli miðjumaður hefur nú fundið sér nýtt lið. Gazisehir er í þriðja sætinu í B-deildinni er hún er hálfnuð og er liðið fimm stigum á eftir öðru sætinu. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en lið í sætum þrjú til sex fara í umspil. Fyrsti leikur Elmars verður væntanlega þann 20. janúar er tyrkneski boltinn fer aftur af stað. Þá spila hans menn við Denizlispor á heimavelli en þeir eru í öðru sæti deildarinnar.I am very excited to sign for the amazing club of Gazisehir, now I look forward to help the team to promote to the superleague @GazisehirFK pic.twitter.com/1R5y3qJ7bG— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) January 5, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3. janúar 2019 10:29 Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. 28. nóvember 2018 20:18 Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. 16. nóvember 2018 11:00 Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. 28. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir samning við Gazisehir í tyrknesku B-deildinni í knattspyrnu. Elmar, eins og hann er oftast kallaður, hefur verið án félags síðan hann fékk samningi sínum við Elazigspor rift í nóvember. Þá hafði hann ekki fengið greidd laun í marga mánuði. Einhverjar sögusagnir voru um að Elmar myndi snúa heim og leika með KR í Pepsi-deildinni næsta sumar en þessi 31 árs gamli miðjumaður hefur nú fundið sér nýtt lið. Gazisehir er í þriðja sætinu í B-deildinni er hún er hálfnuð og er liðið fimm stigum á eftir öðru sætinu. Tvö efstu liðin fara beint upp í úrvalsdeildina en lið í sætum þrjú til sex fara í umspil. Fyrsti leikur Elmars verður væntanlega þann 20. janúar er tyrkneski boltinn fer aftur af stað. Þá spila hans menn við Denizlispor á heimavelli en þeir eru í öðru sæti deildarinnar.I am very excited to sign for the amazing club of Gazisehir, now I look forward to help the team to promote to the superleague @GazisehirFK pic.twitter.com/1R5y3qJ7bG— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) January 5, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3. janúar 2019 10:29 Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. 28. nóvember 2018 20:18 Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. 16. nóvember 2018 11:00 Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. 28. nóvember 2018 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3. janúar 2019 10:29
Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. 28. nóvember 2018 20:18
Theódór Elmar útilokar ekki að koma heim og spila með KR: Á inni milljónir Theódór Elmar Bjarnason er laus allra mála í Tyrklandi en félagið stóð ekki við samning sína við íslenska miðjumanninn. Elmar fékk aðstoð frá FIFA til að fá sig lausan frá tyrknesku b-deildarfélagi. 16. nóvember 2018 11:00
Theódór Elmar spilaði með KR í sigri á Stjörnunni Theódór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði KR í gær sem vann 4-2 sigur á Stjörnunni í Bose-bikarnum er liðin mættust í Kórnum. Hann spilaði í 75 mínútur. 28. nóvember 2018 07:00