Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 20:07 Sadio Mane og Ada Hegerberg eru meðal tilnefndra leikmanna. vísir/samsett/getty Dagblaðið France Football tilkynnir í kvöld hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki í baráttunni um Gullknöttinn. Fyrr í kvöld voru tuttugu leikmenn tilnefndir og hægt og rólega er verið að bæta við tilnefningunum á Twitter-síðu fjölmiðilsins. Liverpool á sex leikmenn á listanum en manchester City er einnig atkvæðamikið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er á listanum í ár sem og Donny van de Beek, leikmaður Ajax.A host of Premier League players are included in the first batch of Ballon d'Or nominees — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2019 Fréttin hefur verður uppfærð eftir því sem fleiri leikmenn bættust inn á listann.Þeir sem hafa verið tilnefndir í karlaflokki: Sadio Mane (Liverpool) Hugo Lloris (Tottenham) Dusan Tadic (Ajax) Frenkie De Jong (Barcelona) Sergio Aguero (Man City) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Kylian Mbappe (PSG) Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona) Donny van de Beek (Ajax) Cristiano Ronaldo (Juventus) Alisson Becker (Liverpool) Matthijs de Ligt (Juventus) Karim Benzema (Real Madrid) Georginio Wijnaldum (Liverpool) Virgil van Dijk (Liverpool) Bernardo Silva (Man City) Heung-Min Son (Tottenham) Robert Lewandowski (Bayern Munich) Roberto Firmino (Liverpool) Lionel Messi (Barcelona) Riyad Mahrez (Man City) Kevin De Bruyne (Man City) Kalidou Koulibaly (Napoli) Antoine Griezmann (Barcelona) Í kvennaflokki eru þær ensku Ellen White og Lucy Bronze á sínum stað en heimsmeistararnir, Megan Rapinoe og Alex Morgan, eru líklegir til afreka. Hin danska Pernille Harden er á listanum sem og hin norska Ada Hegerberg sem vann Gullknöttinn á síðustu leiktíð.Þær sem hafa verið tilnefndar í kvennaflokki: Sam Kerr (Chicago Red Stars) Ellen White (Man City) Nilla Fischer (Wolfsburg) Amandine Henry (Lyon) Lucy Bronze (Lyon) Alex Morgan (Orlando Pride) Vivianne Miedema (Arsenal) Dzenifer Marozsan (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Sarah Bouhaddi (Lyon) Megan Rapinoe (Reign FC) Lieke Martens (Barcelona) Sari van Veenendaal (Atletico Madrid) Wendie Renard (Lyon) Rose Lavelle (Washington Spirit) Marta (Orlando Pride) Ada Hegerberg (Lyon) Kosovare Asllani (CD Tacon) Sofia Jakobsson (CD Tacon) Tobin Heath (Portland Thorns)Fréttin hefur verður uppfærð. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Dagblaðið France Football tilkynnir í kvöld hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki í baráttunni um Gullknöttinn. Fyrr í kvöld voru tuttugu leikmenn tilnefndir og hægt og rólega er verið að bæta við tilnefningunum á Twitter-síðu fjölmiðilsins. Liverpool á sex leikmenn á listanum en manchester City er einnig atkvæðamikið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er á listanum í ár sem og Donny van de Beek, leikmaður Ajax.A host of Premier League players are included in the first batch of Ballon d'Or nominees — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2019 Fréttin hefur verður uppfærð eftir því sem fleiri leikmenn bættust inn á listann.Þeir sem hafa verið tilnefndir í karlaflokki: Sadio Mane (Liverpool) Hugo Lloris (Tottenham) Dusan Tadic (Ajax) Frenkie De Jong (Barcelona) Sergio Aguero (Man City) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Kylian Mbappe (PSG) Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona) Donny van de Beek (Ajax) Cristiano Ronaldo (Juventus) Alisson Becker (Liverpool) Matthijs de Ligt (Juventus) Karim Benzema (Real Madrid) Georginio Wijnaldum (Liverpool) Virgil van Dijk (Liverpool) Bernardo Silva (Man City) Heung-Min Son (Tottenham) Robert Lewandowski (Bayern Munich) Roberto Firmino (Liverpool) Lionel Messi (Barcelona) Riyad Mahrez (Man City) Kevin De Bruyne (Man City) Kalidou Koulibaly (Napoli) Antoine Griezmann (Barcelona) Í kvennaflokki eru þær ensku Ellen White og Lucy Bronze á sínum stað en heimsmeistararnir, Megan Rapinoe og Alex Morgan, eru líklegir til afreka. Hin danska Pernille Harden er á listanum sem og hin norska Ada Hegerberg sem vann Gullknöttinn á síðustu leiktíð.Þær sem hafa verið tilnefndar í kvennaflokki: Sam Kerr (Chicago Red Stars) Ellen White (Man City) Nilla Fischer (Wolfsburg) Amandine Henry (Lyon) Lucy Bronze (Lyon) Alex Morgan (Orlando Pride) Vivianne Miedema (Arsenal) Dzenifer Marozsan (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Sarah Bouhaddi (Lyon) Megan Rapinoe (Reign FC) Lieke Martens (Barcelona) Sari van Veenendaal (Atletico Madrid) Wendie Renard (Lyon) Rose Lavelle (Washington Spirit) Marta (Orlando Pride) Ada Hegerberg (Lyon) Kosovare Asllani (CD Tacon) Sofia Jakobsson (CD Tacon) Tobin Heath (Portland Thorns)Fréttin hefur verður uppfærð.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti