Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2019 09:58 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. AP/Mikhail Klimentyev Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu. Rússland Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Sjá meira
Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu.
Rússland Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Sjá meira