Van Dijk hrifinn af ástríðu stjóra síns: Klopp segir okkur alltaf sannleikann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2019 10:30 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp er ástríðufullur knattspyrnustjóri sem segir hlutina hreint út. Leikmenn hans hjá Liverpool eru mjög sáttir við þá eiginleika stjóra síns að mati miðvarðarins öfluga Virgil van Dijk. Liverpool er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og að elta sinn fyrsta enska meistaratitil síðan 1990 eða í 29 ár. Virgil van Dijk segir að Klopp mæti með hreinskilnina að vopni þegar hann fer yfir frammistöðu leikmanna Liverpool. Þar fá menn að heyra hlutina eins og þeir eru. „Hann (Klopp) er mjög ástríðufullur og segir okkur alltaf sannleikann,“ sagði Virgil van Dijk í viðtali í þættinum The Premier League Show.Passionate Klopp gets straight to the point, says Van Dijk https://t.co/h9RqB9tawCpic.twitter.com/Qkl5acVRRb — Reuters Top News (@Reuters) March 24, 2019„Hann er ekkert að tipla í kringum það sem þarf að segja. Ég sjálfur er mjög hrifinn af því og flestir leikmanna okkar eru það líka,“ sagði Van Dijk. „Við höfum fundað mörgum sinnum á þessu tímabili og þar er hann oft ekki ánægður með hluti. Það er gott má því þótt að við höfum bara tapað einum leik á tímabilinu þá hafa verið hlutir sem við höfum getað gert mun betur,“ sagði Van Dijk. Liverpool er á toppnum en Manchester City á leik inni og getur með sigri í honum náð aftur í toppsætið. „Það er óheppilegt fyrir okkur hvað Manchester City liðið hefur verið gott á tímabilinu. Við höfum aftur á móti líka staðið okkur mjög vel,“ sagði Van Dijk.Virgil van Dijk believes Liverpool “deserve” silverware. “I want to achieve everything that is possible in football and not have any regrets when I retire. My dream is obviously to win trophies with Liverpool because Liverpool deserve trophies.”https://t.co/tlsRVP4HIB — Anfield HQ (@AnfieldHQ) March 24, 2019„Þetta hlýtur að vera gott mál fyrir fólk sem elskar fótbolta. Ég hef á tilfinningunni að þetta ráðist ekki fyrr en alveg í lokin. Við munum gefa allt okkar í þetta og þeir munu gera það líka,“ sagði Van Dijk. Næsti deildarleikur Liverpool er heimaleikur á móti Tottenham Hotspur á næsta sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Jürgen Klopp er ástríðufullur knattspyrnustjóri sem segir hlutina hreint út. Leikmenn hans hjá Liverpool eru mjög sáttir við þá eiginleika stjóra síns að mati miðvarðarins öfluga Virgil van Dijk. Liverpool er með tveggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og að elta sinn fyrsta enska meistaratitil síðan 1990 eða í 29 ár. Virgil van Dijk segir að Klopp mæti með hreinskilnina að vopni þegar hann fer yfir frammistöðu leikmanna Liverpool. Þar fá menn að heyra hlutina eins og þeir eru. „Hann (Klopp) er mjög ástríðufullur og segir okkur alltaf sannleikann,“ sagði Virgil van Dijk í viðtali í þættinum The Premier League Show.Passionate Klopp gets straight to the point, says Van Dijk https://t.co/h9RqB9tawCpic.twitter.com/Qkl5acVRRb — Reuters Top News (@Reuters) March 24, 2019„Hann er ekkert að tipla í kringum það sem þarf að segja. Ég sjálfur er mjög hrifinn af því og flestir leikmanna okkar eru það líka,“ sagði Van Dijk. „Við höfum fundað mörgum sinnum á þessu tímabili og þar er hann oft ekki ánægður með hluti. Það er gott má því þótt að við höfum bara tapað einum leik á tímabilinu þá hafa verið hlutir sem við höfum getað gert mun betur,“ sagði Van Dijk. Liverpool er á toppnum en Manchester City á leik inni og getur með sigri í honum náð aftur í toppsætið. „Það er óheppilegt fyrir okkur hvað Manchester City liðið hefur verið gott á tímabilinu. Við höfum aftur á móti líka staðið okkur mjög vel,“ sagði Van Dijk.Virgil van Dijk believes Liverpool “deserve” silverware. “I want to achieve everything that is possible in football and not have any regrets when I retire. My dream is obviously to win trophies with Liverpool because Liverpool deserve trophies.”https://t.co/tlsRVP4HIB — Anfield HQ (@AnfieldHQ) March 24, 2019„Þetta hlýtur að vera gott mál fyrir fólk sem elskar fótbolta. Ég hef á tilfinningunni að þetta ráðist ekki fyrr en alveg í lokin. Við munum gefa allt okkar í þetta og þeir munu gera það líka,“ sagði Van Dijk. Næsti deildarleikur Liverpool er heimaleikur á móti Tottenham Hotspur á næsta sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira