Engin vandamál hjá Dönum | Öll úrslitin í undankeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 20:45 Eriksen skoraði eitt marka Dana í sigrinum á Georgíumönnum. vísir/getty Tólf leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í D-riðli unnu Danir öruggan sigur á Georgíumönnum, 5-1. Kasper Dolberg skoraði tvö mörk fyrir danska liðið og Christian Eriksen (víti), Yusuff Poulsen og Martin Braithwaite sitt markið hver. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með fimm stig, fimm stigum á eftir toppliði Írlands sem vann 2-0 sigur á Gíbraltar í Dublin. Pólland vann 4-0 sigur á Ísrael og er með fullt hús stiga á toppi G-riðils. Í sama riðli vann Austurríki Norður-Makedóníu, 1-4, og Slóvenía kjöldró Lettland, 0-5. Í A-riðli vann Tékkland 3-0 sigur á Svartfjallalandi og Kósovó vann 2-3 sigur á Búlgaríu. Þetta var fyrsti sigur Kósovó í undankeppni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Englendingar og Tékkar eru með sex stig í efstu tveimur sætum A-riðils en enska liðið á leik til góða. Eftir slæmt tap fyrir Úkraínumönnum í síðustu viku ráku Serbar af sér slyðruorðið og unnu Litháa, 4-1, í B-riðli. Úkraína styrkti stöðu sína á toppi riðilsins með 1-0 sigri á Lúxemborg.Spánverjar unnu 3-0 sigur á Svíum og eru með fullt hús stiga á toppi F-riðils. Í sama riðli unnu Norðmenn Færeyinga, 0-2, og Rúmenar báru sigurorð af Maltverjum, 0-4.Úrslit kvöldsins:A-riðill Tékkland 3-0 Svartfjallaland Búlgaría 2-3 KósovóB-riðill Serbía 4-1 Litháen Úkraína 1-0 LúxemborgD-riðill Danmörk 5-1 Georgía Írland 2-0 GíbraltarF-riðill Spánn 3-0 Svíþjóð Færeyjar 0-2 Noregur Malta 0-4 RúmeníaG-riðill Pólland 4-0 Ísrael Norður-Makedónía 1-4 Austurríki Lettland 0-5 Slóvenía EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45 Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í undankeppni EM 2020 í kvöld. Eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í D-riðli unnu Danir öruggan sigur á Georgíumönnum, 5-1. Kasper Dolberg skoraði tvö mörk fyrir danska liðið og Christian Eriksen (víti), Yusuff Poulsen og Martin Braithwaite sitt markið hver. Danmörk er í 2. sæti D-riðils með fimm stig, fimm stigum á eftir toppliði Írlands sem vann 2-0 sigur á Gíbraltar í Dublin. Pólland vann 4-0 sigur á Ísrael og er með fullt hús stiga á toppi G-riðils. Í sama riðli vann Austurríki Norður-Makedóníu, 1-4, og Slóvenía kjöldró Lettland, 0-5. Í A-riðli vann Tékkland 3-0 sigur á Svartfjallalandi og Kósovó vann 2-3 sigur á Búlgaríu. Þetta var fyrsti sigur Kósovó í undankeppni. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Englendingar og Tékkar eru með sex stig í efstu tveimur sætum A-riðils en enska liðið á leik til góða. Eftir slæmt tap fyrir Úkraínumönnum í síðustu viku ráku Serbar af sér slyðruorðið og unnu Litháa, 4-1, í B-riðli. Úkraína styrkti stöðu sína á toppi riðilsins með 1-0 sigri á Lúxemborg.Spánverjar unnu 3-0 sigur á Svíum og eru með fullt hús stiga á toppi F-riðils. Í sama riðli unnu Norðmenn Færeyinga, 0-2, og Rúmenar báru sigurorð af Maltverjum, 0-4.Úrslit kvöldsins:A-riðill Tékkland 3-0 Svartfjallaland Búlgaría 2-3 KósovóB-riðill Serbía 4-1 Litháen Úkraína 1-0 LúxemborgD-riðill Danmörk 5-1 Georgía Írland 2-0 GíbraltarF-riðill Spánn 3-0 Svíþjóð Færeyjar 0-2 Noregur Malta 0-4 RúmeníaG-riðill Pólland 4-0 Ísrael Norður-Makedónía 1-4 Austurríki Lettland 0-5 Slóvenía
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45 Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Spánverjar með fullt hús stiga Spánn lagði Svíþjóð að velli, 3-0, í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:45
Fyrsti sigur strákanna hans Lars kom í Þórshöfn Norðmenn unnu mikilvægan sigur á Færeyingum í undankeppni EM 2020 í kvöld. 10. júní 2019 20:30