„Okkar hlutverk að sigra Donald Trump“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. september 2019 20:15 Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en símtali hans og Úkraínuforseta þar sem Trump bað hann að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðenda Demókrata, og son hans. Biden sótti hart að Trump í ræðu sem hann flutti stuðningsmönnum sínum í gær. Það hefur gustað um Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir að birt var eftirskrift úr símtali hans við Volodímír Selenskí Úkraínuforseta þar sem Trump bað hinn síðarnefnda að rannsaka Joe Biden, einn líklegasta mótframbjóðanda Trump í forsetakosningunum á næsta ári. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot. Sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Úkraínu sagði skyndilega af sér í gær. Í dag greindu fjölmiðlar vestanhafs svo frá því að Hvíta húsið hafi einnig vistað eftirskrift af símtölum forsetans við Pútín Rússlandsforseta og konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu á tölvukerfi sem aðeins er ætlað fyrir háleynilegar upplýsingar. Sjá einnig: Hvíta húsið leyndi fleiri símtölum Trump við Pútín og Sáda Joe Biden ávarpaði stuðningsmenn sína í Las Vegas í gær en mótmælandi truflaði ræðuna, að því er virðist í þeim tilgangi að minna á þær ásakanir sem fram hafa komið á hendur Biden um ósæmilega hegðun gagnvart konum. En Biden sótti hart að Trump þegar ræðan hélt áfram. „Í ljósi þess að samkvæmt síðustu 70 skoðanakönnunum þyki ég líklegri en hann til að vinna þá kemur ekki á óvart að hann skuli beina athygli sinni að mér,“ sagði Biden. „Á næstu vikum og mánuðum er það verkefni þingsins að finna staðreyndirnar og láta Donald Trump axla ábyrgð. Á meðan er það hlutverk mitt, og hlutverk okkar, að tryggja umfram allt að við sigrum Donald Trump.“ Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en símtali hans og Úkraínuforseta þar sem Trump bað hann að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðenda Demókrata, og son hans. Biden sótti hart að Trump í ræðu sem hann flutti stuðningsmönnum sínum í gær. Það hefur gustað um Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir að birt var eftirskrift úr símtali hans við Volodímír Selenskí Úkraínuforseta þar sem Trump bað hinn síðarnefnda að rannsaka Joe Biden, einn líklegasta mótframbjóðanda Trump í forsetakosningunum á næsta ári. Fulltrúadeild Bandaríkjaþings rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot. Sérstakur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar í Úkraínu sagði skyndilega af sér í gær. Í dag greindu fjölmiðlar vestanhafs svo frá því að Hvíta húsið hafi einnig vistað eftirskrift af símtölum forsetans við Pútín Rússlandsforseta og konungsfjölskyldu Sádi-Arabíu á tölvukerfi sem aðeins er ætlað fyrir háleynilegar upplýsingar. Sjá einnig: Hvíta húsið leyndi fleiri símtölum Trump við Pútín og Sáda Joe Biden ávarpaði stuðningsmenn sína í Las Vegas í gær en mótmælandi truflaði ræðuna, að því er virðist í þeim tilgangi að minna á þær ásakanir sem fram hafa komið á hendur Biden um ósæmilega hegðun gagnvart konum. En Biden sótti hart að Trump þegar ræðan hélt áfram. „Í ljósi þess að samkvæmt síðustu 70 skoðanakönnunum þyki ég líklegri en hann til að vinna þá kemur ekki á óvart að hann skuli beina athygli sinni að mér,“ sagði Biden. „Á næstu vikum og mánuðum er það verkefni þingsins að finna staðreyndirnar og láta Donald Trump axla ábyrgð. Á meðan er það hlutverk mitt, og hlutverk okkar, að tryggja umfram allt að við sigrum Donald Trump.“
Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“