Forsætisráðherra segir þjóðina stadda í miðri á fjórðu iðnbyltingarinnar Heimir Már Pétursson skrifar 2. mars 2019 13:02 Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um mitt ár í fyrra og var falið að rýna umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þeim breytingum sem framunan eru greindi frá niðurstöðum sínum í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aukin aukna sjálfvirknivæðingu þegar hafna og muni hafa áhrif á nánast öll störf í framtíðinni. „Við erum bara í miðri á. Ég tel hins vegar að það sem við gerum núna muni geta skipt sköpum fyrir þá sem byggja íslenskt samfélag eftir tuttugu til þrjátíu á. Það skiptir máli hvaða ákvarðanir við tökum núna og að við séum að hugsa til lengri tíma,“ segir Katrín. Mikilvægt sé að stjórnvöld setji sér markmið til lengri tíma á fjölbreyttum sviðum. „Það skiptir máli að þessar áherslur skili sér inn í menntastefnuna. Það skiptir máli að við mótum okkar stefnu hvað varðar rannsóknir og nýsköpun út frá því hvernig við ætlum að takast á við tæknibyltinguna og sjálfvirknivæðinguna. Síðast en ekki síst skiptir máli hvernig við ætlum að leggja línurnar til að takast á við þær breytingar sem munu verða á vinnumarkaði,“ segir forsætisráðherra. En allar spár geri ráð fyrir að þær verði mjög miklar og því sé lögð áhersla á mikilvægi símenntunar í skýrslu nefndarinnar. „Þannig að fólk geti bætt við sig námi alla ævi og menntakerfið standi opið fyrir fólk. Síðan munum við sjá miklar breytingar á ýmsum öðrum störfum en þeim sem þegar er farið að sjálfvirknivæða. Það skiptir líka máli að vera meðvitaður um að það munu líka verða til ný störf,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Stj.mál Tækni Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um mitt ár í fyrra og var falið að rýna umræðu um fjórðu iðnbyltinguna á alþjóðavettvangi, afleiðingar hennar fyrir íslenskt samfélag og tækifæri Íslands í þeim breytingum sem framunan eru greindi frá niðurstöðum sínum í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aukin aukna sjálfvirknivæðingu þegar hafna og muni hafa áhrif á nánast öll störf í framtíðinni. „Við erum bara í miðri á. Ég tel hins vegar að það sem við gerum núna muni geta skipt sköpum fyrir þá sem byggja íslenskt samfélag eftir tuttugu til þrjátíu á. Það skiptir máli hvaða ákvarðanir við tökum núna og að við séum að hugsa til lengri tíma,“ segir Katrín. Mikilvægt sé að stjórnvöld setji sér markmið til lengri tíma á fjölbreyttum sviðum. „Það skiptir máli að þessar áherslur skili sér inn í menntastefnuna. Það skiptir máli að við mótum okkar stefnu hvað varðar rannsóknir og nýsköpun út frá því hvernig við ætlum að takast á við tæknibyltinguna og sjálfvirknivæðinguna. Síðast en ekki síst skiptir máli hvernig við ætlum að leggja línurnar til að takast á við þær breytingar sem munu verða á vinnumarkaði,“ segir forsætisráðherra. En allar spár geri ráð fyrir að þær verði mjög miklar og því sé lögð áhersla á mikilvægi símenntunar í skýrslu nefndarinnar. „Þannig að fólk geti bætt við sig námi alla ævi og menntakerfið standi opið fyrir fólk. Síðan munum við sjá miklar breytingar á ýmsum öðrum störfum en þeim sem þegar er farið að sjálfvirknivæða. Það skiptir líka máli að vera meðvitaður um að það munu líka verða til ný störf,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Stj.mál Tækni Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum til heiðurs Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira