Sportpakkinn: „Aldrei gaman að geta ekki greitt fólki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 14:16 Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH. mynd/stöð 2 Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að deildin hafi glímt við fjárhagserfiðleika undanfarna mánuði. „Þetta hafa verið erfið ár. Við komumst ekki í Evrópukeppni og höfum verið í miklum framkvæmdum við að bæta aðstöðu okkar. Það hefur kostað gríðarlega mikla peninga,“ sagði Valdimar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Valdimar viðurkennir að FH hafi átt í vandræðum með borga leikmönnum og starfsfólki laun. „Þetta er mjög erfið staða og það er aldrei gaman að geta ekki greitt fólki það sem það á skilið og á að fá,“ sagði Valdimar.Borgum oftast laun innan mánaðar„Við höfum gert okkar besta og sem betur fer hafa vandræðin ekki verið verri en svo að við borgum oftast okkar laun innan mánaðar. En það hefur verið smá skafl sem við höfum ýtt á undan okkur. Við erum að fara gegnum í erfiða niðurskurðarhluti, lækka laun og minnka kostnað. En við erum líka að auka tekjur og bæta þjónustuna.“ Sögur hafa gengið um að skoski framherjinn Steven Lennon ætli að róa á önnur mið. „Lennon er samningsbundinn okkur og er frábær leikmaður. Það hefur ekkert komið á okkar borð annað en að hann verði áfram,“ sagði Valdimar.Lánið umdeilda skammtímafjármögnunÍ gær bárust fréttir af ósætti innan FH vegna sex milljóna króna láns sem knattspyrnudeild félagsins fékk frá Barna- og unglingaráði. Stjórn þess sagði af sér vegna málsins. „Við þurftum að fleyta félaginu í nokkrar vikur en vonandi ekki langan tíma. Þetta kemur ekkert niður á starfinu. Barna- og unglingaráð á alla sína peninga og þeir eru aðgreindir og allt svoleiðis. Þetta er bara skammtímafjármögnun milli eininga hjá okkur,“ sagði Valdimar um lánið umdeilda. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Hart í ári hjá FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9. desember 2019 16:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að deildin hafi glímt við fjárhagserfiðleika undanfarna mánuði. „Þetta hafa verið erfið ár. Við komumst ekki í Evrópukeppni og höfum verið í miklum framkvæmdum við að bæta aðstöðu okkar. Það hefur kostað gríðarlega mikla peninga,“ sagði Valdimar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. Valdimar viðurkennir að FH hafi átt í vandræðum með borga leikmönnum og starfsfólki laun. „Þetta er mjög erfið staða og það er aldrei gaman að geta ekki greitt fólki það sem það á skilið og á að fá,“ sagði Valdimar.Borgum oftast laun innan mánaðar„Við höfum gert okkar besta og sem betur fer hafa vandræðin ekki verið verri en svo að við borgum oftast okkar laun innan mánaðar. En það hefur verið smá skafl sem við höfum ýtt á undan okkur. Við erum að fara gegnum í erfiða niðurskurðarhluti, lækka laun og minnka kostnað. En við erum líka að auka tekjur og bæta þjónustuna.“ Sögur hafa gengið um að skoski framherjinn Steven Lennon ætli að róa á önnur mið. „Lennon er samningsbundinn okkur og er frábær leikmaður. Það hefur ekkert komið á okkar borð annað en að hann verði áfram,“ sagði Valdimar.Lánið umdeilda skammtímafjármögnunÍ gær bárust fréttir af ósætti innan FH vegna sex milljóna króna láns sem knattspyrnudeild félagsins fékk frá Barna- og unglingaráði. Stjórn þess sagði af sér vegna málsins. „Við þurftum að fleyta félaginu í nokkrar vikur en vonandi ekki langan tíma. Þetta kemur ekkert niður á starfinu. Barna- og unglingaráð á alla sína peninga og þeir eru aðgreindir og allt svoleiðis. Þetta er bara skammtímafjármögnun milli eininga hjá okkur,“ sagði Valdimar um lánið umdeilda. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Hart í ári hjá FH
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9. desember 2019 16:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Knattspyrnudeild FH fékk sex milljóna króna lán frá Barna- og unglingaráði. 9. desember 2019 16:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti