Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 7. september 2019 19:05 Emil Hallfreðsson á æfingu með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. „Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig þetta var lagt upp. Við ætluðum að taka þrjú stig og ég held að við séum nokkuð sáttir.“ „Við byrjuðum svolítið hægt í báðum hálfleikum, svo fannst mér við setja í næsta gír og gerðum það sem dugði til að taka sigur.“ Moldóva er í 171. sæti á Fifa-listanum og því ljóst að allt annað en sigur í dag hefðu verið vonbrigði. „Ég átti von á að þetta yrði hörkuleikur en var nokkuð meðvitaður um að ef við ættum góðan dag þá myndum við taka þrjú stig. Við erum það reynslumikill hópur að við erum ekki að fara í einhvern leik þar sem við vanmetum andstæðinginn.“ „Við berum virðingu fyrir þeim og tökum á þeim 100%. Við vitum að við erum engin undur þannig að ef við ætlum að vinna okkar leiki þá verðum við að gefa okkur alla í verkefnið.“ „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisdæmi í dag. Við komumst í 1-0 og þá vinnur tíminn með okkur. Þetta gekk nokkuð vel. Þetta var gaman, það er þægilegt þegar það er rigning og svona toppaðstæður.“ Emil er samningslaus eins og er en vildi lítið segja um hans mál og hvert yrði hans næsta félag. „Ég ætla að tækla það eftir þessa landsleiki. Ég hef lagt þessi mál algjörlega til hliðar þessa vikuna og ætla að einbeita mér 100% að þessu verkefni og vona að þetta skýrist fljótlega eftir landsleikina.“ „Þetta er pottþétt góð auglýsing, ég veit að ef ég spila og fólk sér mig þá hjálpar það klárlega með mína stöðu og ég er mjög þakklátur fyrir að fá að spila hálftíma í dag,“ sagði Emil að lokum EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. „Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig þetta var lagt upp. Við ætluðum að taka þrjú stig og ég held að við séum nokkuð sáttir.“ „Við byrjuðum svolítið hægt í báðum hálfleikum, svo fannst mér við setja í næsta gír og gerðum það sem dugði til að taka sigur.“ Moldóva er í 171. sæti á Fifa-listanum og því ljóst að allt annað en sigur í dag hefðu verið vonbrigði. „Ég átti von á að þetta yrði hörkuleikur en var nokkuð meðvitaður um að ef við ættum góðan dag þá myndum við taka þrjú stig. Við erum það reynslumikill hópur að við erum ekki að fara í einhvern leik þar sem við vanmetum andstæðinginn.“ „Við berum virðingu fyrir þeim og tökum á þeim 100%. Við vitum að við erum engin undur þannig að ef við ætlum að vinna okkar leiki þá verðum við að gefa okkur alla í verkefnið.“ „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisdæmi í dag. Við komumst í 1-0 og þá vinnur tíminn með okkur. Þetta gekk nokkuð vel. Þetta var gaman, það er þægilegt þegar það er rigning og svona toppaðstæður.“ Emil er samningslaus eins og er en vildi lítið segja um hans mál og hvert yrði hans næsta félag. „Ég ætla að tækla það eftir þessa landsleiki. Ég hef lagt þessi mál algjörlega til hliðar þessa vikuna og ætla að einbeita mér 100% að þessu verkefni og vona að þetta skýrist fljótlega eftir landsleikina.“ „Þetta er pottþétt góð auglýsing, ég veit að ef ég spila og fólk sér mig þá hjálpar það klárlega með mína stöðu og ég er mjög þakklátur fyrir að fá að spila hálftíma í dag,“ sagði Emil að lokum
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira