Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 7. september 2019 19:05 Emil Hallfreðsson á æfingu með íslenska landsliðinu. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. „Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig þetta var lagt upp. Við ætluðum að taka þrjú stig og ég held að við séum nokkuð sáttir.“ „Við byrjuðum svolítið hægt í báðum hálfleikum, svo fannst mér við setja í næsta gír og gerðum það sem dugði til að taka sigur.“ Moldóva er í 171. sæti á Fifa-listanum og því ljóst að allt annað en sigur í dag hefðu verið vonbrigði. „Ég átti von á að þetta yrði hörkuleikur en var nokkuð meðvitaður um að ef við ættum góðan dag þá myndum við taka þrjú stig. Við erum það reynslumikill hópur að við erum ekki að fara í einhvern leik þar sem við vanmetum andstæðinginn.“ „Við berum virðingu fyrir þeim og tökum á þeim 100%. Við vitum að við erum engin undur þannig að ef við ætlum að vinna okkar leiki þá verðum við að gefa okkur alla í verkefnið.“ „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisdæmi í dag. Við komumst í 1-0 og þá vinnur tíminn með okkur. Þetta gekk nokkuð vel. Þetta var gaman, það er þægilegt þegar það er rigning og svona toppaðstæður.“ Emil er samningslaus eins og er en vildi lítið segja um hans mál og hvert yrði hans næsta félag. „Ég ætla að tækla það eftir þessa landsleiki. Ég hef lagt þessi mál algjörlega til hliðar þessa vikuna og ætla að einbeita mér 100% að þessu verkefni og vona að þetta skýrist fljótlega eftir landsleikina.“ „Þetta er pottþétt góð auglýsing, ég veit að ef ég spila og fólk sér mig þá hjálpar það klárlega með mína stöðu og ég er mjög þakklátur fyrir að fá að spila hálftíma í dag,“ sagði Emil að lokum EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. „Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig þetta var lagt upp. Við ætluðum að taka þrjú stig og ég held að við séum nokkuð sáttir.“ „Við byrjuðum svolítið hægt í báðum hálfleikum, svo fannst mér við setja í næsta gír og gerðum það sem dugði til að taka sigur.“ Moldóva er í 171. sæti á Fifa-listanum og því ljóst að allt annað en sigur í dag hefðu verið vonbrigði. „Ég átti von á að þetta yrði hörkuleikur en var nokkuð meðvitaður um að ef við ættum góðan dag þá myndum við taka þrjú stig. Við erum það reynslumikill hópur að við erum ekki að fara í einhvern leik þar sem við vanmetum andstæðinginn.“ „Við berum virðingu fyrir þeim og tökum á þeim 100%. Við vitum að við erum engin undur þannig að ef við ætlum að vinna okkar leiki þá verðum við að gefa okkur alla í verkefnið.“ „Við vissum að þetta yrði þolinmæðisdæmi í dag. Við komumst í 1-0 og þá vinnur tíminn með okkur. Þetta gekk nokkuð vel. Þetta var gaman, það er þægilegt þegar það er rigning og svona toppaðstæður.“ Emil er samningslaus eins og er en vildi lítið segja um hans mál og hvert yrði hans næsta félag. „Ég ætla að tækla það eftir þessa landsleiki. Ég hef lagt þessi mál algjörlega til hliðar þessa vikuna og ætla að einbeita mér 100% að þessu verkefni og vona að þetta skýrist fljótlega eftir landsleikina.“ „Þetta er pottþétt góð auglýsing, ég veit að ef ég spila og fólk sér mig þá hjálpar það klárlega með mína stöðu og ég er mjög þakklátur fyrir að fá að spila hálftíma í dag,“ sagði Emil að lokum
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira