Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2019 23:00 Ætli Sergio Agüero muni sjá eftir myndatökunni með Drake? Getty/ Marc Atkins Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. Sergio Agüero hefur verið frábær með liði Manchester City á tímabilinu og er þegar kominn með 27 mörk í öllum keppnum þar af átján þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Svo sigurviss er Sergio Agüero orðinn eftir þetta góða gengi sitt og liðsins að hann er ekki einu sinni hræddur við Drake bölvunina..@aguerosergiokun x @Drake last night in town pic.twitter.com/eyoBZzqLUO — Manchester City (@ManCity) March 11, 2019Sergio Agüero tók mynd af sér með kanadíska tónlistarmanninum Drake í byrjun vikunnar en slíkt hefur sjaldan komið vel út fyrir íþróttamenn. Bandarísk háskólalið í körfubolta og fótbolta, UFC bardagakappar, NBA-meistarar og goðsögn í tennisheiminum eru meðal þeirra sem hafa verið fórnarlömb Drake bölvunarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Drake bölvunina.Sturridge takes pic with Drake - Liverpool finish 2nd McGregor takes pic with Drake - Loses to Khabib Drake supports Serena Williams at US Open - Loses Drake wears Golden State Warriors top - They lose Congratulations Liverpool - 2018/19 Premier League winners! pic.twitter.com/nofKPDLpo3 — FootballFunnys (@FootballFunnnys) March 13, 2019Það er því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool hafi brosað þegar þeir sáu myndina af Sergio Agüero og Drake. Þeir muna sjálfir eftir bölvun hans frá 2014. Sergio Agüero fann ekki mikið fyrir Drake bölvuninni í fyrsta leik því Manchester City vann 7-0 sigur á Schalke 04 í Meistaradeildinni í gær þar sem argentínski framherjinn skoraði tvö fyrstu mörkin. Það eru átta leikir eftir og Manchester City er með eins stigs forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hefur náð aftur frumkvæðinu með tíu sigrum í síðustu ellefu deildarleikjum og Sergio Agüero hefur skorað 10 mörk í þessum ellefu leikjum. Nú þarf Manchester City ekki bara að vinna Liverpool í titilbaráttunni heldur einnig að sigrast á Drake bölvuninni. Það hefur reynst mörgum frábærum liðum og íþróttamönnum erfitt. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. Sergio Agüero hefur verið frábær með liði Manchester City á tímabilinu og er þegar kominn með 27 mörk í öllum keppnum þar af átján þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Svo sigurviss er Sergio Agüero orðinn eftir þetta góða gengi sitt og liðsins að hann er ekki einu sinni hræddur við Drake bölvunina..@aguerosergiokun x @Drake last night in town pic.twitter.com/eyoBZzqLUO — Manchester City (@ManCity) March 11, 2019Sergio Agüero tók mynd af sér með kanadíska tónlistarmanninum Drake í byrjun vikunnar en slíkt hefur sjaldan komið vel út fyrir íþróttamenn. Bandarísk háskólalið í körfubolta og fótbolta, UFC bardagakappar, NBA-meistarar og goðsögn í tennisheiminum eru meðal þeirra sem hafa verið fórnarlömb Drake bölvunarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Drake bölvunina.Sturridge takes pic with Drake - Liverpool finish 2nd McGregor takes pic with Drake - Loses to Khabib Drake supports Serena Williams at US Open - Loses Drake wears Golden State Warriors top - They lose Congratulations Liverpool - 2018/19 Premier League winners! pic.twitter.com/nofKPDLpo3 — FootballFunnys (@FootballFunnnys) March 13, 2019Það er því ekkert skrýtið að stuðningsmenn Liverpool hafi brosað þegar þeir sáu myndina af Sergio Agüero og Drake. Þeir muna sjálfir eftir bölvun hans frá 2014. Sergio Agüero fann ekki mikið fyrir Drake bölvuninni í fyrsta leik því Manchester City vann 7-0 sigur á Schalke 04 í Meistaradeildinni í gær þar sem argentínski framherjinn skoraði tvö fyrstu mörkin. Það eru átta leikir eftir og Manchester City er með eins stigs forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City hefur náð aftur frumkvæðinu með tíu sigrum í síðustu ellefu deildarleikjum og Sergio Agüero hefur skorað 10 mörk í þessum ellefu leikjum. Nú þarf Manchester City ekki bara að vinna Liverpool í titilbaráttunni heldur einnig að sigrast á Drake bölvuninni. Það hefur reynst mörgum frábærum liðum og íþróttamönnum erfitt.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira