David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. júní 2019 09:35 David Beckham er mikill Íslandsvinur Instagram/David Beckham Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram. Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram.
Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13
Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01
David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51
Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42
Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49