Shaw: „Tímabilið var svo lélegt það eyðilagði sumarfríið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. júlí 2019 18:45 Luke Shaw gat reynt að laga sumarfrísminningarnar þegar slegið var á léttari strengi á undirbúningstímabilinu á dögunum vísir/getty Tímabilið hjá Manchester United síðasta vetur var svo slæmt að það eyðilagði sumarfríið hjá enska bakverðinum Luke Shaw. Shaw er leikmaður United og var hann á tímum síðasta vetur einn af fáum sem fékk hrós fyrir frammistöður sínar. Hann gat þó ekki komið í veg fyrir að liðið endaði í sjötta sæti, titlalaust og ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. Leikmenn United voru komnir í sumarfrí þegar ensku úrvalsdeildinni lauk á meðan hin stóru liðin kepptu um titla. Manchester City var í bikarúrslitum, Chelsea og Arsenal kepptu um Evrópudeildina og Liverpool og Tottenham spiluðu til úrslita í Meistaradeild Evrópu. „Það var erfitt fyrir okkur að kyngja þessu og við gátum ekki notið sumarfrísins,“ sagði Shaw. „Það lét okkur líða enn verr að í báðum úrslitaleikjunum voru bæði liðin frá Englandi. Síðasta tímabil var hrikaleg vonbrigði og það voru vonbrigði að horfa upp á hin liðin ná árangri á meðan við vorum komnir í frí.“ Shaw er kominn aftur á fullt með Manchester United á undirbúningstímabilinu og segir hann mikinn hug í liðsmönnum að gera betur næsta vetur. „Við erum allir einbeittir á það að koma Manchester United aftur á þann stall sem liðið á heima á.“ Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Tímabilið hjá Manchester United síðasta vetur var svo slæmt að það eyðilagði sumarfríið hjá enska bakverðinum Luke Shaw. Shaw er leikmaður United og var hann á tímum síðasta vetur einn af fáum sem fékk hrós fyrir frammistöður sínar. Hann gat þó ekki komið í veg fyrir að liðið endaði í sjötta sæti, titlalaust og ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. Leikmenn United voru komnir í sumarfrí þegar ensku úrvalsdeildinni lauk á meðan hin stóru liðin kepptu um titla. Manchester City var í bikarúrslitum, Chelsea og Arsenal kepptu um Evrópudeildina og Liverpool og Tottenham spiluðu til úrslita í Meistaradeild Evrópu. „Það var erfitt fyrir okkur að kyngja þessu og við gátum ekki notið sumarfrísins,“ sagði Shaw. „Það lét okkur líða enn verr að í báðum úrslitaleikjunum voru bæði liðin frá Englandi. Síðasta tímabil var hrikaleg vonbrigði og það voru vonbrigði að horfa upp á hin liðin ná árangri á meðan við vorum komnir í frí.“ Shaw er kominn aftur á fullt með Manchester United á undirbúningstímabilinu og segir hann mikinn hug í liðsmönnum að gera betur næsta vetur. „Við erum allir einbeittir á það að koma Manchester United aftur á þann stall sem liðið á heima á.“
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira