Vildi ekki vera hjá Liverpool en félagið gæti fengið fínan pening verði hann seldur aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2019 15:00 Rafael Camacho gerði lítið annað en æfa þegar hann var hjá Liverpool enda spilaði hann bara tvo keppnisleiki með félaginu. Getty/ John Powell Tíma Rafael Camacho hjá Liverpool er lokið í bili því að Evrópumeistararnir ætla að selja hann til portúgalska félagsins Sporting Lisbon. Leikmaðurinn, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City fyrir þremur árum, vildi snúa aftur heim eftir að hafa fengið nánast ekkert að spila á Anfield síðustu ár. Sporting Lisbon kaupir Rafael Camacho á fimm milljónir punda samkvæmt erlendum fjölmiðlum en sú upphæð gæti hækkað upp í sjö milljónir punda. Þar með er þó ekki öll sagan sögð.Rafa Camacho is set to return to Sporting Lisbon, the club where he started his career. Talks between Liverpool and the 19-year-old Portuguese winger have restarted and an agreement is edging closer, says Paul Joyce.pic.twitter.com/zIikmIlfbM — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 27, 2019Liverpool fær nefnilega forkaupsrétt á Rafael Camacho og einnig tuttugu prósent af næstu sölu. Liverpool gæti því fengið fínan pening verði hann seldur aftur. ESPN segir frá. Sporting Lisbon er þekkt fyrir að vilja fá mikinn pening fyrir sína leikmenn og slái Rafael Camacho í gegn þar verða örugglega mörg félög áhugasöm. Upphæðin sem Liverpool fær gæti því hlaupið á milljónum punda. Þessi nítján ára gamli Portúgali hefur verið bæði í herbúðum Manchester City og Liverpool á ferlinum en kom til Liverpool árið 2016. Hann spilaði bara tvo leiki með aðalliði félagsins.Rafa Camacho turned down the opportunity to sign a new contract with the European champions after agreeing to one in January on the provison of being loaned out, which never transpired, writes @MelissaReddy_https://t.co/SDvDYpjA7V — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 28, 2019Rafael Camacho hafnaði því að skrifa undir nýjan samning við Liverpool vegna þess að hann vildi ekki fara á láni næsta tímabil. Hann vill fá að spila og telur mestar líkur á því hjá sínu æskufélagi. Camacho snýr því aftur til félagsins þar sem hann byrjaði ferillinn sinn. Camacho vildi frekar fara til Sporting Lisbon þrátt fyrir að Wolves, Schalke og AC Milan hefðu öll áhuga á honum.Sporting sign Rafael Camacho on a five-year deal after the Portugal youth international forces his way out of Liverpool. #SCP#LFC#PORhttps://t.co/0l3rK9OvRqpic.twitter.com/Owi53a5bIo — Duncan Castles (@DuncanCastles) June 27, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Tíma Rafael Camacho hjá Liverpool er lokið í bili því að Evrópumeistararnir ætla að selja hann til portúgalska félagsins Sporting Lisbon. Leikmaðurinn, sem kom á frjálsri sölu frá Manchester City fyrir þremur árum, vildi snúa aftur heim eftir að hafa fengið nánast ekkert að spila á Anfield síðustu ár. Sporting Lisbon kaupir Rafael Camacho á fimm milljónir punda samkvæmt erlendum fjölmiðlum en sú upphæð gæti hækkað upp í sjö milljónir punda. Þar með er þó ekki öll sagan sögð.Rafa Camacho is set to return to Sporting Lisbon, the club where he started his career. Talks between Liverpool and the 19-year-old Portuguese winger have restarted and an agreement is edging closer, says Paul Joyce.pic.twitter.com/zIikmIlfbM — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 27, 2019Liverpool fær nefnilega forkaupsrétt á Rafael Camacho og einnig tuttugu prósent af næstu sölu. Liverpool gæti því fengið fínan pening verði hann seldur aftur. ESPN segir frá. Sporting Lisbon er þekkt fyrir að vilja fá mikinn pening fyrir sína leikmenn og slái Rafael Camacho í gegn þar verða örugglega mörg félög áhugasöm. Upphæðin sem Liverpool fær gæti því hlaupið á milljónum punda. Þessi nítján ára gamli Portúgali hefur verið bæði í herbúðum Manchester City og Liverpool á ferlinum en kom til Liverpool árið 2016. Hann spilaði bara tvo leiki með aðalliði félagsins.Rafa Camacho turned down the opportunity to sign a new contract with the European champions after agreeing to one in January on the provison of being loaned out, which never transpired, writes @MelissaReddy_https://t.co/SDvDYpjA7V — Anfield HQ (@AnfieldHQ) June 28, 2019Rafael Camacho hafnaði því að skrifa undir nýjan samning við Liverpool vegna þess að hann vildi ekki fara á láni næsta tímabil. Hann vill fá að spila og telur mestar líkur á því hjá sínu æskufélagi. Camacho snýr því aftur til félagsins þar sem hann byrjaði ferillinn sinn. Camacho vildi frekar fara til Sporting Lisbon þrátt fyrir að Wolves, Schalke og AC Milan hefðu öll áhuga á honum.Sporting sign Rafael Camacho on a five-year deal after the Portugal youth international forces his way out of Liverpool. #SCP#LFC#PORhttps://t.co/0l3rK9OvRqpic.twitter.com/Owi53a5bIo — Duncan Castles (@DuncanCastles) June 27, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira