Enn beinist athyglin að Woodward Benedikt Bóas skrifar 9. ágúst 2019 10:30 Ed Woodward og Jose Mourinho. Merkilegt nokk vildi Woodward ekki borga 60 milljónir fyrir Harry Maguire í fyrra að beiðni Mourinhos. Nordicphotos/Getty Ed Woodward er ekki sá vinsælasti í Manchester eftir gærdaginn. Þá varð eitt vinsælasta myllumerki Twitter #WoodwardOut en stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega gengu af göflunum á tímabili á samskiptamiðlinum þegar ljóst var að það var enginn að koma á lokadegi félagaskiptagluggans. Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, sem sér um leikmannaskipti félagsins er að verða að einhvers konar athlægi í fótboltaheiminum en fátt sem hann gerir endar vel fyrir Manchester United. Vissulega var stoppað í götin sem voru á vörn Manchester United með tveimur risakaupum á Harry Maguire og Aaron Wan-Bissaka en stuðningsmenn Manchester United vildu meira. Þeir misstu Ander Herrera og sóknarmanninn Romelo Lukaku og fengu lítið í staðinn þrátt fyrir orðróm um annað. Woodward hefur nú verið við stjórnvölinn hjá einu stærsta félagi heims í hartnær sex ár eftir að hann tók við stjórnartaumunum af David Gill árið 2013. Woodward var áður í bankageiranum og starfaði fyrir PricewaterhouseCoopers og JP Morgan. Hann hjálpaði til við að Glazer-fjölskyldan eignaðist Manchester United en það voru fyrstu kynni hans af fótbolta. Hann er sagður hugsa meira um árangur utan vallar en innan en engum dylst að Manchester United þénar vel á samningum sem Woodward gerir. Ótrúlegir samningar við Adidas og Chevrolet sýna það. Hann veitir sjaldan viðtöl og síðasta stóra viðtalið við hann var fyrir fjórum árum. Margir leikmenn voru orðaðir við Manchester United í þessum glugga líkt og áður en Woodward kom tómhentur til baka. Síðan hann tók við stjórn félagsins hefur það færst fjær Englandsmeistaratitlinum og er á sínum fjórða stjóra síðan Alex Ferguson kvaddi. Honum var lýst af mörgum sem sérfræðingi í klúðri. Allavega innan vallar. Snilld hans utan hans í markaðsmálum er óumdeild. Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Ed Woodward er ekki sá vinsælasti í Manchester eftir gærdaginn. Þá varð eitt vinsælasta myllumerki Twitter #WoodwardOut en stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega gengu af göflunum á tímabili á samskiptamiðlinum þegar ljóst var að það var enginn að koma á lokadegi félagaskiptagluggans. Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United, sem sér um leikmannaskipti félagsins er að verða að einhvers konar athlægi í fótboltaheiminum en fátt sem hann gerir endar vel fyrir Manchester United. Vissulega var stoppað í götin sem voru á vörn Manchester United með tveimur risakaupum á Harry Maguire og Aaron Wan-Bissaka en stuðningsmenn Manchester United vildu meira. Þeir misstu Ander Herrera og sóknarmanninn Romelo Lukaku og fengu lítið í staðinn þrátt fyrir orðróm um annað. Woodward hefur nú verið við stjórnvölinn hjá einu stærsta félagi heims í hartnær sex ár eftir að hann tók við stjórnartaumunum af David Gill árið 2013. Woodward var áður í bankageiranum og starfaði fyrir PricewaterhouseCoopers og JP Morgan. Hann hjálpaði til við að Glazer-fjölskyldan eignaðist Manchester United en það voru fyrstu kynni hans af fótbolta. Hann er sagður hugsa meira um árangur utan vallar en innan en engum dylst að Manchester United þénar vel á samningum sem Woodward gerir. Ótrúlegir samningar við Adidas og Chevrolet sýna það. Hann veitir sjaldan viðtöl og síðasta stóra viðtalið við hann var fyrir fjórum árum. Margir leikmenn voru orðaðir við Manchester United í þessum glugga líkt og áður en Woodward kom tómhentur til baka. Síðan hann tók við stjórn félagsins hefur það færst fjær Englandsmeistaratitlinum og er á sínum fjórða stjóra síðan Alex Ferguson kvaddi. Honum var lýst af mörgum sem sérfræðingi í klúðri. Allavega innan vallar. Snilld hans utan hans í markaðsmálum er óumdeild.
Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti