Man Utd búið að ná samkomulagi um kaup á Aaron Wan-Bissaka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 11:15 Aaron Wan-Bissaka. Getty/Marc Atkins Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. BBC segir að kaupverðið sé 50 milljónir punda og að þessi 21 árs enski bakvörður fari í læknisskoðun áður en hann fer í sumarfrí. Aaron Wan-Bissaka stóð sig mjög vel með Crystal Palace liðinu í vetur og er talinn vera einn af bestu hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United hefur jafnframt boðið Aaron Wan-Bissaka langtímasamning þar sem hann mun fá 90 þúsund pund í vikulaun eða 14,2 milljónir íslenskra króna.Manchester United have reached an agreement with Crystal Palace to sign Aaron Wan-Bissaka. More: https://t.co/sjQTOZ2bpc#bbcfootball#MUFC#CPFCpic.twitter.com/E8VFOIawtX — BBC Sport (@BBCSport) June 26, 2019Wan-Bissaka var „aðeins“ með tíu þúsund pund í vikulaun hjá Crystal Palace og er því að fá nífalda kauphækkun. Hann var lægst launaðasti leikmaður Palace. Aaron Wan-Bissaka hefur spilað með Crystal Palace allan sinn feril en hann gekk til liðs við félagið þegar hann var aðeins ellefu ára gamall. Wan-Bissaka hefur síðan verið í aðalliði Crystal Palace undanfarin tvö tímabil en hann spilaði 35 leiki með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili. Wan-Bissaka var valinn í enska 21 árs landsliðið í sumar sem keppti í úrslitakeppni EM. Hann hefur ekki enn fengið tækifæri með enska A-landsliðinu. Aaron Wan-Bissaka er meðal annars ætlað að leysa af Antonio Valencia sem er á förum frá félaginu eftir tíu ár en Valencia var aðalfyrirliði liðsins á þessu tímabili.Among the very best right-backs in the Premier League @stighefootballpic.twitter.com/3rBcRG8T2y — B/R Football (@brfootball) June 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester United og Crystal Palace hafa komið sér saman um kaup United á hægri bakverðinum Aaron Wan-Bissaka. BBC segir að kaupverðið sé 50 milljónir punda og að þessi 21 árs enski bakvörður fari í læknisskoðun áður en hann fer í sumarfrí. Aaron Wan-Bissaka stóð sig mjög vel með Crystal Palace liðinu í vetur og er talinn vera einn af bestu hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester United hefur jafnframt boðið Aaron Wan-Bissaka langtímasamning þar sem hann mun fá 90 þúsund pund í vikulaun eða 14,2 milljónir íslenskra króna.Manchester United have reached an agreement with Crystal Palace to sign Aaron Wan-Bissaka. More: https://t.co/sjQTOZ2bpc#bbcfootball#MUFC#CPFCpic.twitter.com/E8VFOIawtX — BBC Sport (@BBCSport) June 26, 2019Wan-Bissaka var „aðeins“ með tíu þúsund pund í vikulaun hjá Crystal Palace og er því að fá nífalda kauphækkun. Hann var lægst launaðasti leikmaður Palace. Aaron Wan-Bissaka hefur spilað með Crystal Palace allan sinn feril en hann gekk til liðs við félagið þegar hann var aðeins ellefu ára gamall. Wan-Bissaka hefur síðan verið í aðalliði Crystal Palace undanfarin tvö tímabil en hann spilaði 35 leiki með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á nýloknu tímabili. Wan-Bissaka var valinn í enska 21 árs landsliðið í sumar sem keppti í úrslitakeppni EM. Hann hefur ekki enn fengið tækifæri með enska A-landsliðinu. Aaron Wan-Bissaka er meðal annars ætlað að leysa af Antonio Valencia sem er á förum frá félaginu eftir tíu ár en Valencia var aðalfyrirliði liðsins á þessu tímabili.Among the very best right-backs in the Premier League @stighefootballpic.twitter.com/3rBcRG8T2y — B/R Football (@brfootball) June 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti