Námskeið vekur athygli Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2019 10:00 Ana Aleksic, fulltrúi nemenda, Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og Nicole Leigh verkefnastjórar og Elísabet Karlsdóttir, forstöðumaður Gerðubergs, tóku á móti merkinu. Verkefnið Stígum saman miðar að því að bæta íslenskukunnáttu kvenna af erlendum uppruna á vinnustöðum hér á landi og bjóða upp á starfstengt námskeið til að efla þekkingu þeirra og færni í starfi, fræða þær um réttindi og skyldur og vinna að sjálfstyrkingu þeirra og frumkvæði. Nicole Leigh Mosty, sem hefur búið hér á landi í tæp 20 ár, lýsir verkefninu nánar. „Við nýtum aðferðafræði við kennslu sem kallast Íslenskuþorp og er viðurkennd af Háskóla Íslands en höfundar að verkefninu Stígum saman erum við Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir. Við byrjuðum á að laga það sérstaklega að störfum á leikskólum þar sem við reynum að styrkja þátttakendur bæði á vinnustaðnum og úti í samfélaginu.“ Nicole segir þær Guðlaugu fara í þrjár heimsóknir á vinnustaðina meðan námskeiðið varir. „Þó að það standi bara í sex vikur skilar það góðum árangri. Þátttakendur fengu leiðsögn hjá okkur Guðbjörgu Stellu í því hvað fleira þeir gætu gert til að valdefla sig og við bentum þeim á námsefni,“ segir hún. „Verkefnið hefur sýnt fram á að nemendur töluðu meiri íslensku að því loknu, sýndu meira sjálfsöryggi og voru reiðubúnari til að takast á við meiri ábyrgð á sínum vinnustað.“ Birtist í Fréttablaðinu Innflytjendamál Íslenska á tækniöld Vinnumarkaður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Verkefnið Stígum saman miðar að því að bæta íslenskukunnáttu kvenna af erlendum uppruna á vinnustöðum hér á landi og bjóða upp á starfstengt námskeið til að efla þekkingu þeirra og færni í starfi, fræða þær um réttindi og skyldur og vinna að sjálfstyrkingu þeirra og frumkvæði. Nicole Leigh Mosty, sem hefur búið hér á landi í tæp 20 ár, lýsir verkefninu nánar. „Við nýtum aðferðafræði við kennslu sem kallast Íslenskuþorp og er viðurkennd af Háskóla Íslands en höfundar að verkefninu Stígum saman erum við Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir. Við byrjuðum á að laga það sérstaklega að störfum á leikskólum þar sem við reynum að styrkja þátttakendur bæði á vinnustaðnum og úti í samfélaginu.“ Nicole segir þær Guðlaugu fara í þrjár heimsóknir á vinnustaðina meðan námskeiðið varir. „Þó að það standi bara í sex vikur skilar það góðum árangri. Þátttakendur fengu leiðsögn hjá okkur Guðbjörgu Stellu í því hvað fleira þeir gætu gert til að valdefla sig og við bentum þeim á námsefni,“ segir hún. „Verkefnið hefur sýnt fram á að nemendur töluðu meiri íslensku að því loknu, sýndu meira sjálfsöryggi og voru reiðubúnari til að takast á við meiri ábyrgð á sínum vinnustað.“
Birtist í Fréttablaðinu Innflytjendamál Íslenska á tækniöld Vinnumarkaður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira